Freisting
Bandarískt spínat innkallað
Verið er að innkalla allt bandarískt spínat á Íslandi vegna tuga tilfella e-coli sýkingar í Bandaríkjunum. Engin tilfelli hafa komið upp hér á landi en í Bandaríkjunum hefur bakterían valdið að minnsta kosti einu dauðsfalli.
E-coli sýkingin greindist fyrst í Bandaríkjunum á fimmtudag og síðan þá hafa komið upp tilfelli í nærri 20 ríkjum. Á annað hundrað Bandaríkjamenn hafa veikst, á annan tug þeirra greindust með nýrnabilun.
Unnið er að því að innkalla allar vörur með bandarísku spínati á íslenskum markaði. Sá bandaríski seljandi sem Hagkaup skiptir við sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem verslunin var hvött til að stöðva sölu.
Greint frá á ruv.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni20 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





