Markaðurinn
Bako Verslunartækni Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Bako Verslunartækni hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki.
Bako Verslunartækni er í hópi 2% íslenskra fyrrtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 en CreditInfo velur þessi fyrirtæki árlega.
Þau fyrirtæki sem komast á lista eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla stöðu hagaðila.
Til þess að teljast Framúrskarandi fyrirtæki þarf að uppfylla fyrirfram skilgreind skilyrði sem tengjast m.a. lánshæfisflokkun, afkomumarkmiðum, eiginfjárhlutfalli og jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bako Verslunartækni er afar stolt af þessari viðurkenningu sem gefur enn frekari meðbyr að þjónusta viðskiptavini okkar til framtíðar.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






