Markaðurinn
Bako Verslunartækni Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Bako Verslunartækni hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki.
Bako Verslunartækni er í hópi 2% íslenskra fyrrtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 en CreditInfo velur þessi fyrirtæki árlega.
Þau fyrirtæki sem komast á lista eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla stöðu hagaðila.
Til þess að teljast Framúrskarandi fyrirtæki þarf að uppfylla fyrirfram skilgreind skilyrði sem tengjast m.a. lánshæfisflokkun, afkomumarkmiðum, eiginfjárhlutfalli og jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bako Verslunartækni er afar stolt af þessari viðurkenningu sem gefur enn frekari meðbyr að þjónusta viðskiptavini okkar til framtíðar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum