Markaðurinn
Bako Verslunartækni Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Bako Verslunartækni hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki.
Bako Verslunartækni er í hópi 2% íslenskra fyrrtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 en CreditInfo velur þessi fyrirtæki árlega.
Þau fyrirtæki sem komast á lista eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla stöðu hagaðila.
Til þess að teljast Framúrskarandi fyrirtæki þarf að uppfylla fyrirfram skilgreind skilyrði sem tengjast m.a. lánshæfisflokkun, afkomumarkmiðum, eiginfjárhlutfalli og jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bako Verslunartækni er afar stolt af þessari viðurkenningu sem gefur enn frekari meðbyr að þjónusta viðskiptavini okkar til framtíðar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni