Markaðurinn
Bako Verslunartækni Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Bako Verslunartækni hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki.
Bako Verslunartækni er í hópi 2% íslenskra fyrrtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 en CreditInfo velur þessi fyrirtæki árlega.
Þau fyrirtæki sem komast á lista eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla stöðu hagaðila.
Til þess að teljast Framúrskarandi fyrirtæki þarf að uppfylla fyrirfram skilgreind skilyrði sem tengjast m.a. lánshæfisflokkun, afkomumarkmiðum, eiginfjárhlutfalli og jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bako Verslunartækni er afar stolt af þessari viðurkenningu sem gefur enn frekari meðbyr að þjónusta viðskiptavini okkar til framtíðar.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas