Markaðurinn
Bako Ísberg verðlaunaðir á Ítalíu
Bako Ísberg fékk nú á dögunum viðurkenninguna “BEST EUROPEN PROJECT 2018” frá fyrirtækinu Irinox. Irinox er brautryðjandi í framleiðslu á hraðkælum og hraðfrystum.
Verkefnið sem verðlaunin vorur veitt fyrir eru hraðkæla/-frysta lausn sem valin var fyrir annars vegar MOSS, a la carte veitingastað The Retreat og hins vegar fyrir aðaleldhús LAVA, bæði eldhús í Bláa Lóninu.
Verðlaunin taka til þarfagreiningar, ráðgjafar, uppsetningar og kennslu á valin búnað.
Á myndinni tekur Þröstur Líndal, annar eiganda Bako Ísberg og þjónustustjóri við verðlaununum í Veneto á Ítalíu.
Irinox notendur á Íslandi í dag eru m.a.
- Bláa lónið
- Grillmarkaðurinn
- Hilton
- Hótel Geysir
- Kjötkompaní
- Mika
- Arion Banki

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu