Markaðurinn
Bako Ísberg verðlaunaðir á Ítalíu
Bako Ísberg fékk nú á dögunum viðurkenninguna “BEST EUROPEN PROJECT 2018” frá fyrirtækinu Irinox. Irinox er brautryðjandi í framleiðslu á hraðkælum og hraðfrystum.
Verkefnið sem verðlaunin vorur veitt fyrir eru hraðkæla/-frysta lausn sem valin var fyrir annars vegar MOSS, a la carte veitingastað The Retreat og hins vegar fyrir aðaleldhús LAVA, bæði eldhús í Bláa Lóninu.
Verðlaunin taka til þarfagreiningar, ráðgjafar, uppsetningar og kennslu á valin búnað.
Á myndinni tekur Þröstur Líndal, annar eiganda Bako Ísberg og þjónustustjóri við verðlaununum í Veneto á Ítalíu.
Irinox notendur á Íslandi í dag eru m.a.
- Bláa lónið
- Grillmarkaðurinn
- Hilton
- Hótel Geysir
- Kjötkompaní
- Mika
- Arion Banki
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var