Markaðurinn
Bako Ísberg verðlaunaðir á Ítalíu
Bako Ísberg fékk nú á dögunum viðurkenninguna “BEST EUROPEN PROJECT 2018” frá fyrirtækinu Irinox. Irinox er brautryðjandi í framleiðslu á hraðkælum og hraðfrystum.
Verkefnið sem verðlaunin vorur veitt fyrir eru hraðkæla/-frysta lausn sem valin var fyrir annars vegar MOSS, a la carte veitingastað The Retreat og hins vegar fyrir aðaleldhús LAVA, bæði eldhús í Bláa Lóninu.
Verðlaunin taka til þarfagreiningar, ráðgjafar, uppsetningar og kennslu á valin búnað.
Á myndinni tekur Þröstur Líndal, annar eiganda Bako Ísberg og þjónustustjóri við verðlaununum í Veneto á Ítalíu.
Irinox notendur á Íslandi í dag eru m.a.
- Bláa lónið
- Grillmarkaðurinn
- Hilton
- Hótel Geysir
- Kjötkompaní
- Mika
- Arion Banki
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám









