Markaðurinn
Bako Ísberg eykur þjónustu við bakara
Bako Ísberg hefur opnað bakaradeild innan fyrirtækisins eftir að fyrirtækið keypti Bakaratækni á seinasta ári.
Það er Pétur Sigurbjörn Pétursson sem sér um bakaradeildina hjá Bako Ísberg og þjónar deildin bakaríum og öllum þeim hótelum og veitingastöðum sem baka á staðnum.
Pétur er bakarameistari að mennt og starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá Gæðabakstri og Ömmubakstri, en þar á undan starfaði Pétur meðal annars hjá Loftleiðum í 16 ár og á fleiri stöðum.
Bako Ísberg hvetur alla þá sem vilja gera meira í bakstri á veitingastaðnum,hótelinu og síðast en ekki síst að tæknivæða bakaríið að setja sig í samband við Pétur í síma 5956200 eða á netfangið [email protected]
Hægt er að stofna fyrirtækjareikning inni á vefsíðu Bako Ísberg og skoða allt úrvalið fyrir fagmenn, en þar munu öll sérkjör koma fram.
Bako Ísberg býður Pétur hjartanlega velkominn til starfa
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






