Markaðurinn
Bako Ísberg eykur þjónustu við bakara
Bako Ísberg hefur opnað bakaradeild innan fyrirtækisins eftir að fyrirtækið keypti Bakaratækni á seinasta ári.
Það er Pétur Sigurbjörn Pétursson sem sér um bakaradeildina hjá Bako Ísberg og þjónar deildin bakaríum og öllum þeim hótelum og veitingastöðum sem baka á staðnum.
Pétur er bakarameistari að mennt og starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá Gæðabakstri og Ömmubakstri, en þar á undan starfaði Pétur meðal annars hjá Loftleiðum í 16 ár og á fleiri stöðum.
Bako Ísberg hvetur alla þá sem vilja gera meira í bakstri á veitingastaðnum,hótelinu og síðast en ekki síst að tæknivæða bakaríið að setja sig í samband við Pétur í síma 5956200 eða á netfangið [email protected]
Hægt er að stofna fyrirtækjareikning inni á vefsíðu Bako Ísberg og skoða allt úrvalið fyrir fagmenn, en þar munu öll sérkjör koma fram.
Bako Ísberg býður Pétur hjartanlega velkominn til starfa
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður