Markaðurinn
Bako Ísberg eykur þjónustu við bakara
Bako Ísberg hefur opnað bakaradeild innan fyrirtækisins eftir að fyrirtækið keypti Bakaratækni á seinasta ári.
Það er Pétur Sigurbjörn Pétursson sem sér um bakaradeildina hjá Bako Ísberg og þjónar deildin bakaríum og öllum þeim hótelum og veitingastöðum sem baka á staðnum.
Pétur er bakarameistari að mennt og starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá Gæðabakstri og Ömmubakstri, en þar á undan starfaði Pétur meðal annars hjá Loftleiðum í 16 ár og á fleiri stöðum.
Bako Ísberg hvetur alla þá sem vilja gera meira í bakstri á veitingastaðnum,hótelinu og síðast en ekki síst að tæknivæða bakaríið að setja sig í samband við Pétur í síma 5956200 eða á netfangið [email protected]
Hægt er að stofna fyrirtækjareikning inni á vefsíðu Bako Ísberg og skoða allt úrvalið fyrir fagmenn, en þar munu öll sérkjör koma fram.
Bako Ísberg býður Pétur hjartanlega velkominn til starfa

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora