Vín, drykkir og keppni
Bakkelsið verður að bjór
Það var eftirvænting í loftinu í brugghúsi Ölverks í Hveragerði þegar piltarnir úr GK bakaríi á Selfossi mættu með sneisafullann bíl af snúðum. Eins girnilegir og þeir voru og eru var markmiðið ekki að smakka þá að sinni. Ölgerðarmeistari Ölverks mun fara höndum um þá og gæða þá lífi og áfengisprósentu, að því er fram kemur á fréttavefnum dfs.is.
Piltarnir hjá GK bakaríi hafa aðeins verið að fikta með að taka bjór og hrat frá Ölverk í brauðin sín. Svo ruku möffins með bjórkremi út og margir geta ekki beðið eftir því að slegið verði í aðra slíka veislu. Nú skal snúa dæminu við, bakkelsið verður að bjór.
Myndir: Instagram Story / @olverkbrugghus
Myndir og vídeó: Instagram / @gkbakari

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars