Markaðurinn
Bacardi Legacy keppnin fær góðar undirtektir á Íslandi
Góðar undirtektir hafa verið í Bacardi Legacy keppninni sem haldin verður hér á Íslandi. Eftir tvær vikur, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift.
Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er hægt að senda inn uppskriftina til að taka þátt.
Ef einhverjar fyrirspurnir eru, þá er hægt að senda á Friðbjörn á netfangið [email protected]
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku