Markaðurinn
Bacardi Legacy keppnin fær góðar undirtektir á Íslandi
Góðar undirtektir hafa verið í Bacardi Legacy keppninni sem haldin verður hér á Íslandi. Eftir tvær vikur, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift.
Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er hægt að senda inn uppskriftina til að taka þátt.
Ef einhverjar fyrirspurnir eru, þá er hægt að senda á Friðbjörn á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






