Markaðurinn
Bacardi barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 7.júní, þar sem Richard Man (Chille) Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Bacardi og blanda spennandi nýja kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir. Sérstök áhersla verður á Bacardi Anejo Cuatro sem var að bætast í vörubreidd Bacardi.
Námskeiðin verða haldin í Hard Rock Kjallaranum fimmtudaginn 7.júní milli 13.00-15.00 og á milli 20.30-22.30.
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?