Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara (K.M.) hefur falið undirrituðum að koma á framfæri eftirfarandi fréttatilkynningu í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um samstarfssamning K.M og Arnarlax hf. Stjórn...
Veitingageirinn er til í að eignast fleiri vini. Viltu deila? Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó...
Nú í vikunni var öllu starfsfólki sagt upp á veitinga- og skemmtistaðnum Vegamót sem kemur til með að loka í byrjun október. Ástæðan er vegna tíma-...
Veitingageirinn.is heldur áfram að stækka og nú er unnið að því að færa vefinn á öflugri vefþjón. Vegna þessa gætu orðið einhverjar truflanir fram eftir degi...
Keppnin vínþjónn ársins 2016 var haldin síðastliðinn sunnudag á Hilton Nordica. Það var til mikils að vinna en sigurvegarinn fer fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramót Vínþjóna...
SIGLÓ HÓTEL leitar af kröftugum einstaklingum til að taka þátt í spennandi uppbyggingu á öflugu og vaxandi fyrirtæki. SIGLÓ HÓTEL rekur þrjá veitingastaði við höfnina á...
Veitingageirinn er búinn að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum. Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum munu skiptast á...
Galadinner hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldinn laugardaginn 9. janúar næstkomandi á Hilton hótel. Barþjónaklúbbur Íslands leitar að þjónum til að vinna í veislunni, þetta er sjálfboðavinna...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttir á árinu 2015. Að meðaltali er um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði 1.sæti Ung íslensk kona...
Þau sorglegu tíðindi bárust þann 11. desember síðastliðinn, að einn úr hópi okkar fréttamanna, Sverrir Þór Halldórsson matreiðslumeistari, hefði látist á Borgarspítalanum. Útförin sem var afar...
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Síðustu daga hefur Veitingageirinn.is verið að koma sér fyrir á Tumblr. Áður en samfélagsmiðlar komu til sögunnar voru bloggsíður gríðarlega vinsælar, en Tumblr er blanda af...