1,5 kg hreinsaður hreindýravöðvi, (Læri eða Hryggur) salt og pipar 400 gr afskurður og bein salt og pipar 2 stk gulrætur 100 gr sellerýstilkar 5 stk...
Innihald: 75 gr hrísgrjón 500 ml mjólk 100 gr möndludpænir 50 gr smjör 75 gr sykur Skaf úr einni vanillustöng 400 ml þeyttur rjómi Aðferð: 1...
Silkimjúkt súkkulaði mousse er fullkominn eftirréttur fyrir hvaða tækifæri sem er. Toppið það með þeyttum rjóma, berjum eða sykruðum hnetum. Fyrir 4: Rjómi, 250 ml Súkkulaði...
Eggjapúns a´la Eggnog var alltaf drukkið hjá minni fjölskyldu á Þorláksmessu meðan jólatréð var skreytt. Ég geri uppskriftina alltaf áfengislausa og svo bætir hver og einn...
50 gr Smjör 600 ml Mjólk 1 kg Hveiti 30 gr Sykur Örl. Salt Sjóðið saman smjör og mjólk. Hnoðað allt vel saman og látið hvílast...
Fyrir tvær 12 tommu pizzur: 250 ml volgt vatn 425 gr hveiti 15 ml ólífuolía 7 gr salt (1 tsk) 5 gr ger (1 msk) 5...
Þessi súpa inniheldur engar mjólkurvörur svo hún er mjög sniðug fyrir þá sem þola þær illa og þá sem eru vegan. Hún er ofsalega bragðgóð og...
360 gr egg 360 gr sykur 360 gr kókosmjöl, fínmalað 100 gr súkkulaði, grófrifið 100 gr búðingsduft (Royal, vanilla) rifinn börkur af 1 appelsínu Hitið ofninn...
200 ml mjólk 2 kanilstangir (má nota kanelduft) Skaf úr einni vanillustöng 10 eggjarauður 250 gr flórsykur 1 ltr þeyttur Rjómi Setjið mjólk, vanillu og kanelstangir...
1 1/2 bolli hveiti 3/4 tsk. matarsódi 3/4 tsk. salt 3/4 bolli púðursykur, þéttfullur 3/4 bolli smjör, mjúkt 1 egg 1/2 tsk. vanilla 11/2 bolli súkkulaðidropar...
Innihald: 1 kg Lambasíða 200 gr Rabbabarasulta 400 ml Lambasoð (eða vatn+teningur / soð er betra samt) 100 gr Tamari sósa 100 gr Púðursykur 40 ml...
Það er mjög auðvelt að búa til Jógúrt. Til þess að viðhalda gerlinum og halda áfram löguninni þegar skammturinn er búinn, þarf aðeins að halda til...