Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2016 sem var haldin í 12 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Síðastliðinn sunnudag fór fram Hótel Sögu hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn 34 ára Jess Kildetoft yfirvínþjónn Mash...
Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til...
Osborne er einn elsti, stærsti og virtasti vínframleiðandi Spánar. Á morgun fimmtudaginn 21 maí, bæði í hádegi og kvöld heimsækir Rocio Osborne Gallery Restaurant og kynnir...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2015 sem var haldin í 11 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Aurelio Montes hefur áratugum saman verið einn fremsti víngerðarmaður Suður-Ameríku en í fyrra voru 25 ár liðin frá því að hann stofnaði ásamt nokkrum félögum vínhúsið...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula voru með Amarula freestyle kokteilkeppni á Hótel Marina mánudaginn 27. október síðastliðinn. Fjöldi manns mættu á keppnina og fylgdust með 22 keppendum...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula kynna Amarula freestyle kokteilkeppni á slippbarnum, mánudaginn 27. október kl 20:00. Reglur og nánari upplýsingar er hægt að lesa með því að ...
Föstudaginn 13. sl. var haldið á haf út í jólahátíðarsiglingu sem veitingastaðurinn Kopar hefur haldið í samstarfi við Special Tours á hvalskoðunarbátnum Andreu. Hlýlega var tekið...
Klukkan 09:00 var byrjað á bóklegu prófi sem eins og áður ansi svínslegt. Næst tók við skriflegt blindsmakk á tveim léttvínum og þrem sterkum sem okkar...
Vel var tekið á móti okkur af Ómari og Elíasi og byrjuðu við að sjálfsögðu á barnum hjá Halla og þar sem við rommhundarnir vorum eitthvað...
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands...