Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til...
Osborne er einn elsti, stærsti og virtasti vínframleiðandi Spánar. Á morgun fimmtudaginn 21 maí, bæði í hádegi og kvöld heimsækir Rocio Osborne Gallery Restaurant og kynnir...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2015 sem var haldin í 11 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Aurelio Montes hefur áratugum saman verið einn fremsti víngerðarmaður Suður-Ameríku en í fyrra voru 25 ár liðin frá því að hann stofnaði ásamt nokkrum félögum vínhúsið...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula voru með Amarula freestyle kokteilkeppni á Hótel Marina mánudaginn 27. október síðastliðinn. Fjöldi manns mættu á keppnina og fylgdust með 22 keppendum...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula kynna Amarula freestyle kokteilkeppni á slippbarnum, mánudaginn 27. október kl 20:00. Reglur og nánari upplýsingar er hægt að lesa með því að ...
Föstudaginn 13. sl. var haldið á haf út í jólahátíðarsiglingu sem veitingastaðurinn Kopar hefur haldið í samstarfi við Special Tours á hvalskoðunarbátnum Andreu. Hlýlega var tekið...
Klukkan 09:00 var byrjað á bóklegu prófi sem eins og áður ansi svínslegt. Næst tók við skriflegt blindsmakk á tveim léttvínum og þrem sterkum sem okkar...
Vel var tekið á móti okkur af Ómari og Elíasi og byrjuðu við að sjálfsögðu á barnum hjá Halla og þar sem við rommhundarnir vorum eitthvað...
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands...