Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum. Ég er gríðarlega ánægður með...
We Somm er væntanleg heimildarmynd um heim vínþjónsins/sommlier og fjallar m.a um hversu mikilvægir sommelier-ar eru að verða á hótel- og veitingahúsum út um allan heim...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2017 sem var haldin í 13. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni frá 2.490 kr. til...
Foss distillery kokteilkeppnin 2016 var haldin fimmtudaginn 15 september sl. í samstarfi við Icelandair Hotel Reykjavik Marina. Keppendurnir unnu með þemað „Njótum náttúrunnar“ með Eimir vodka...
Síðastliðinn sunnudag fór fram í hótel og matvælaskóla Kaupmannahafnar hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn 23 ára Nina...
Á sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn. Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2016 sem var haldin í 12 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Síðastliðinn sunnudag fór fram Hótel Sögu hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn 34 ára Jess Kildetoft yfirvínþjónn Mash...
Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til...
Osborne er einn elsti, stærsti og virtasti vínframleiðandi Spánar. Á morgun fimmtudaginn 21 maí, bæði í hádegi og kvöld heimsækir Rocio Osborne Gallery Restaurant og kynnir...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2015 sem var haldin í 11 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Aurelio Montes hefur áratugum saman verið einn fremsti víngerðarmaður Suður-Ameríku en í fyrra voru 25 ár liðin frá því að hann stofnaði ásamt nokkrum félögum vínhúsið...