Það var einn þriðjudag nú í nóvember að ég rak inn trýnið á Laugaás og mér til mikillar ánægju var Uxabrjóst á matseðlinum, en svo las...
Hátíðin Fjörugur föstudagur verður haldin þann 29. nóvember næstkomandi í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fyrirtækja bjóða upp á notalega stemmningu, kynningar, flotta afslætti, ýmsar uppákomur og...
Tómas Tómasson, eigandi Hamborgarabúllu Tómasar er enn í sókn erlendis, en eins og kunnugt er opnaði hann fyrsta staðinn erlendis í London á síðasta ári. Á...
Á heimasíðu Viðskiptablaðsins má lesa um velgengni veitingahúsa sem skila góðum hagnaði og halda mætti að veitingarekstur sé að detta inn í gullöld, en mikill hagnaður...
Þessi réttur var oft í staffamatnum á Hótel Sögu, þegar ég var að læra, en hann var lagaður úr afgöngum af steiktu kjöti sem var hakkað...
Þessi tilraun viðburðarnefndar KM, var virkilega áhugaverð uppákoma og tilraun til að brjóta upp hið hefðbundna klúbbsstarf, en ekki á kostnað þess heldur sem viðbót. Fyrsta...
Um kvöldið lá leið okkar í Tryggvaskála, sem er elsta og frægasta húsið á Selfossi byggt 1890. Húsið hefur verið tekið í gegn og man ég...
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
Já það er öllu meiri umsvif í fyrirtækinu en nafn þess gefur til kynna, þar er vísir að kjötborði, auk þess er glæsilegt fiskborð og mikið...
Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Franski Michelinstjörnu kokkurinn Philippe Girardon kemur sérstaklega til landsins til að elda fyrir gesti á hátíðarkvöldverði Fransk-íslenska viðskiptaráðsins. Mikið verður lagt í matinn og hráefnið. Það...