Í tilefni af útgáfu á nýju plötu hljómsveitarinnar Ný Danskar voru tónleikar í Hörpunni 13. september og 5. september var afhjúpaður réttur á matseðli Fabrikkunnar til...
Þann 13. nóvember næstkomandi verður haldin fyrsta „Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki“. Keppnin verður að þessu sinni opin fyrir allar Norðurlandaþjóðirnar og fer fram í Norræna húsinu. Nánar...
Við félagarnir sáum að veitingastaðurinn Gallery á Hótel Holti, býður upp á Hreindýrahamborgara á hádegisseðlinum þessa dagana og ákváðum við að slá til og smakka. Eitt...
Veitingastaðurinn Þrír Frakkar hjá Úlfari hefur undanfarin fimmtudagshádegi boðið upp á lambakótilettur í raspi og ákvað ég að bjóða móður minni í kótilettur og upplifa þennan...
Búið er að loka veitingastaðnum Madonna við Rauðarárstíg en veitingastaðurinn var opnaður árið 1987 og er því mörgum Íslendingum vel kunnugur. Í Lögbirtingarblaðinu kemur fram að...
Vöknuðum sprækir um morguninn og slökuðum bara á því hótelstjórinn hafði samið við okkur að sleppa morgunmatnum þar sem allir aðrir ætluðu að sofa fram yfir...
Þá hefst enn ein ferðin hjá okkur félögunum, nú breyttu við aðeins til og byrjuðu ferðina í Reykjavík, nánar tiltekið á Café Flóru í Grasagarðinum. Þar...
Þegar ég fór að að reyna að para saman mat við Tívolí plötu Stuðmanna sem þeir gáfu út árið 1976, þá varð mér hugsað hvaða staður...
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sigraði Food and Fun sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur á veitingastaðnum Kaskis. Nánar um F&F í...
Það er í fyrsta sinn sem að hátíðin Food and Fun er haldin í Turku í Finnlandi sem hefst í dag 1. október og er til...
Kjötsúpa í Mæðragarði Þessi vagn er staðsettur í áðurnefndum garði sem er við hliðina á gamla miðbæjarskólanum í Lækjargötu. Hann býður upp á íslenska kjötsúpu í...
Vöknuðum hressir að vanda og fyrst voru þessi daglegu störf, svo var farið yfir planið til Svenna á Kaffinu og snæddur samskonar morgunmatur og morguninn áður,...