Í apríl síðastliðnum hafði tímaritið Scan Magazine samband við Guðrúnu Áslu eiganda Café Riis Hólmavík. Ritstjórn Scan Magazine tilkynntu að þau hefðu áhuga á að velja...
Heimsendingarþjónustan Wolt hefur stækkað starfssvæði sitt á höfuðborgarsvæðinu og sendir nú í Árbæ, Breiðholti, Kópavogi og Garðabæ, til viðbótar við þau sveitarfélög og hverfi Reykjavíkur sem...
Breytt framsetning á grænmeti og fræðsla urðu til þess að grænmetisneysla í Rimaskóla jókst um 1.439 %. Það var Stella Björk Fjelsted, nemandi við Háskóla Íslands,...
Veitingastaðurinn Bakað opnar í júlí í innritunarsal Keflavíkurflugvallar. Þar verður boðið upp á ferskt brauðmeti og pizzur, djúsa, salöt og kaffi. „Við munum baka allt á...
Vinsæli veitingastaðurinn Jómfrúin hefur fært út kvíarnar og nú opnað einnig á Keflavíkurflugvelli. Margir þekkja Jómfrúnna úr miðborg Reykjavíkur þar sem staðurinn hefur verið rekinn óslitið...
Keahótel hafa tekið við rekstri Hótel Grímsborga í Grímsnesi, með undirritun samnings þess efnis í dag. Samningurinn er til 20 ára og nær yfir alla starfsemi...
Dagana 16. og 17. júní mun George Vosahlik frá Hemingway Bar í Prag í Tékklandi taka yfir Kokteilbarinn á Klapparstíg, en þar mun hann ásamt frábæru...
Dagana 5.- 7. júní voru haldin sveinspróf bæði í matreiðslu og framreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Er þetta í fyrsta sinn sem sveinspróf í framreiðslu...
Veisluréttir er ný þjónusta sem Hagkaup kynnir til leiks en um er að ræða nýja veisluþjónustu þar sem boðið er upp á bragðmikla og gómsæta veislurétti....
Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu hefur hlotið hina eftirsóttu Michelin stjörnu. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Turku í gær. „Þetta eru frábær tíðindi, Michelin...
Það þarf vart að kynna frægu Tabasco sósuna sem kom fyrst á markaðinn fyrir 155 árum síðan. Fyrir þá örfáu sem ekki vita, þá er Tabasco...
Það verður sannkölluð íslensk matarveisla í Noregi, dagana 14. – 17. júní, þegar þeir félagarnir Andreas, Jakob og Róbert verða með PopUp á veitingastaðnum Majorens Kro...