Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk frá Íslandi...
Næstkomandi helgi verður opnaður glæsilegur veitingastaður á Hótel Borg. Einvalalið fagfólks stendur að breytingunum og má þar til dæmis nefna Hákon Örvarsson matreiðslumann, sem hefur lagt...
Markaðsverkefnið Seafood from Iceland hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á að kynna íslenskan þorsk fyrir ungum matreiðslumönnum í Suður-Evrópu. Snemma í apríl var haldin kokkaskólakeppni...
Búið er að opna fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki á vef Skattsins. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum, þ.m.t. einyrkjum, sem hafa orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna...
Kælikeðjan, er eftirlitsverkefnin heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar. Eftirlitsverkefni heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar er liður í að samræma matvælaeftirlit í landinu. Á árinu 2021 var sjónum sérstaklega...
Á sunnudaginn s.l. var fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV. Michelinkokkurinn Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA fóru...
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt. Bartender Choice Awards er...
Seinni dagur Norrænu nemakeppninnar fer fram í dag, en keppnin er haldin í Hótel-, og matvælaskólanum. Nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku, Noregi...
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum. Matseðillinn er á þessa leið: Saltfiskur Pesto...