Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði birti nú í kvöld tilkynningu á facebook þar sem segir að Torgið verði lokað á morgun, mánudaginn 30. maí og á þriðjudaginn...
Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á Stöð 2+ og verður fyrsti þáttur sýndur 1. júní n.k.,...
Í Íslandi í dag á Stöð tvö, sem sýndur var 23. maí s.l., var farið yfir víðan völl og það var margt um dýrðir í mánudagsútgáfu...
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af pálmolíu Nina palm oil sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn og selur í sinni verslun Fiska.is. Fyrirtækið hefur innkallað pálmolíuna af...
Lokaþáttur Veislunnar með þeim félögum Gunna Kalla og Dóra DNA var sýndur á sunnudaginn s.l. á RÚV. Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum...
Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Gordon Ramsay var langt í frá að vera ánægður með hugmyndina hjá tveimur kokkum að elda steikpizzu og kallar þá heimskur og heimskari og líkir steikpizzunni...
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hefur fundið kaupanda að rekstri fyrirtækisins í Rússlandi. Eftir að innrásin í Úkraínu hófst ákvað keðjan að loka öllum veitingastöðum sínum í landinu....
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald’s hyggst nú selja alla veitingastaði sína í Rússlandi og hætta alfarið allri starfsemi þar í landi. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt að það myndi...