Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn, lætur víða til sín taka í nýjum matar- og menningarþætti sem hóf göngu sína nú á N4 sem ber...
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Mathúss Garðabæjar. Um er að ræða hóp vina og kunningja sem inniheldur núverandi og fyrrverandi Garðbæinga, fólk með reynslu úr...
„Við í Ostabúðinni drögum okkur í hlé og höfum því lokað á Fiskislóðinni. Þetta er ekki endastopp og við hlökkum til að taka aftur á móti...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 1. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Metsöluhöfundurinn Elenora Rós sendir frá sér nýja bók – BAKAÐ MEIRA. Bókin er sneisafull af dýrindis uppskriftum að kökum og bakkelsi – en við gerð hennar...
Það stefnir í glæsilega STÓRELDHÚSASÝNINGU í ár í Höllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, er svo komið að allt sýningarpláss er uppselt: “Við hjá sýningafyrirtækinu...
„Stundum langar manni að gera eitthvað nýtt og spennandi, aðeins að hræra í hlutunum til að festast ekki í sama farinu. Tilgangurinn var að búa til...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af erlendum þurrkuðum sveppum Black fungus vegna salmonellu, sem Dai Phat flytur inn og selur í verslun sinni. Fyrirtækið...
Það má með sanni segja að í þessum mánuði hafi orðið markverð tímamót á matvæla- og ferðamálabraut VMA þegar hófst kennsla í 2. bekk í framreiðslu....
Veitingastaðurinn Eldhús Akureyri sem staðsettur er við Furuvellir 7 hefur verið lokaður, en í tilkynningunni segir: „Matsmiðjunni / Eldhús Akureyri hefur verið lokað og ekki er...
Sl. mánudag var haldið í Neskaupstað námskeið fyrir kokka og matráða Síldarvinnslunnar þar sem næringarfræðingurinn og Norðfirðingurinn Berglind Lilja Guðlaugsdóttir fór yfir grunnatriði í næringarfræði og...