„Þegar ljóst var að þau höfðu gert upp hug sinn og að CooCoo’s Nest yrði ei meir, þá var það besta í stöðunni að grípa þetta góða...
Frá því að Noma opnaði fyrir tveimur áratugum, hefur veitingastaðurinn í Kaupmannahöfn ítrekað verið efst á lista yfir bestu veitingastaði heims. Eigandinn og matreiðslumeistarinn René Redzepi...
Ívar Örn Hansen matreiðslumaður hefur haft nóg í að snúast, en á síðasta ári fór hann af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á...
Veitingahúsið Laugaás hætti starfsemi þann 24. desember s.l., en Ragnar Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi Laugaás tilkynnti þetta í viðtali á Útvarp Sögu. Nú er svo komið...
Áramótaskaupið er ómissandi þáttur í gamlárshefð Íslendinga, þar sem einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Vefsíðu Veitingageirans brá fyrir í atriðinu...
SÍA III hefur gengið frá sölu á öllum eignarhlut sínum í Reykjavík EDITION hótelinu í gegnum félagið Mandólín hf. en SÍA III á um 50% hlut...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2022. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 660 þúsund...
Hið nýstofnaða eignarhaldsfélag JAE, sem er meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfoss. Áður hafði...
Nú standa yfir miklar breytingar á veitingastaðnum Bryggjan á Akureyri, en fyrirhugað er að breyta honum í tvo veitingastaði. Það eru þeir félagar Pétur Jónsson veitingastjóri...
Íþróttamaður ársins 2022 var tilkynntur í beinni útsendingu á RÚV frá Hörpu í gærkvöldi. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon var útnefndur íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna,...
Veitingastaðurinn Local opnaði sjötta veitingastaðinn í nóvember í Kúmen í Kringlunni. Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í...