Desember er tími ofgnóttar í mat, drykk, samveru og kærleika. Hvarvetna má skjóta sér inn úr kuldanum og setjast að veisluborði í veitingahúsum landsins. Hér gefur...
Nú stendur yfir leit að kraftmiklum uppvöskurum á veitingastöðum landsins. Hingað til hafa þeir sem vaska upp á veitingastöðum ekki verið mjög sýnilegir, þó að uppvaskið...
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun. Hjörtur Gaf...
Ríkisútvarpið n.t. Dægurmálaútvarp Rásar 2 tók viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara þegar hann var staddur í Basel í Sviss með Kokkalandsliðið síðastliðin miðvikudag 23....
Jú mikið rétt, Jói Fel hefur eignast aðdáendaklúbb og samanstendur hann af þremur unglingsstrákum. Þeir segja að Jói sé heitasti matreiðslumaður landsins og tekur Sigga Hall...
Spænskir vísindamenn segjast hafa borið kennsl á snefilefnin í ólívuolíu sem gera að verkum að hún er mjög holl fyrir hjartað. Um er að ræða samefni...
Freisting.is hefur sagt hér áður að Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir...
Yfirlit af efni hér á Freisting.is um kokkalandsliðið í undirbúning fyrir keppnina, Basel í Sviss, myndir ofl….. Landsliðið sýnir kalda borðið Í nógu að snúast hjá Landsliði matreiðslumanna Myndir...
Áhugafólk um matargerð er mjög vel á nótunum hvar Strákarnir okkar var að keppa, en Basel var rétt svarið. Spurningin var „Hvar er kokkalandsliðið að keppa?“...
Margir kokkar í New York biðu spenntir eftir að franska fyrirtækið Michelin myndi gefa út veitingavísi fyrir New York-borgar, þar sem vitað var að hún yrði...
Forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2006 verður haldin 18 janúar 2006 Í Hótel og matvælaskólanum Kópavogi. Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30 mars á sýningunni matur 2006 Keppnisrétt...
Det lille Extra er eitt af virtustu veisluþjónustum í héraðinu Buskerud í Noregi. Freisting.is spurði þau hjónin Hafstein Sigurðsson og Guðrúnu Rúnarsdóttir nokkrar spurningar um komandi...