Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi mun Þorri Hringsson, vínskrifari Gestgjafans, halda vínnámskeið fyrir byrjendur á Hótel Noridca. Á námskeiðinu mun Þorri fara vítt og breytt um vínheiminn...
Bráðhollur matur í mánuð á áriÞorri er fjórði mánuður vetrar; hefst á bóndadegi á föstudegi í 13. viku vetrar. Þorra lýkur á þorraþræl sem er laugardagurinn...
Jakob Magnússon eða Kobbi á Horninu eins og margir þekkja hann, hefur verið matreiðslumeistari til tugi ára. Kobbi er meðal annars í Sveinsprófsnefnd í matreiðslu og...
Örn Garðarson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Markaðs- og sölusviðs Atlastaðafisks. Á myndinni er Örn ásamt Júlíusi við nýja brauðunarvél sem er sú tæknilegasta á landinu....
Það er komið að fyrsta vínklúbbsfundi Vínsmakkarans á árinu. Fundurinn verður á Vínbarnum næstkomandi fimmtudag, 19. janúar kl. 19:30. Ekki verður gefið uppi hvaða eða hvernig vín...
Nú hafa um 430 veitingastaðir, af um 1350, opnað aftur eftir að fellibylurinn Katrín gekk þar yfir síðastliðið haust. Gert er ráð fyrir að hinn...
Veitingarstaðurinn vinsæli Einar Ben leitar að duglegum matreiðslunema í vinnu. Þeir sem eru áhuga samir eða hafa einhverjar spurningar eru beðnir að hafa samband á Einari...
Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari hefur í nógu að snúast þessa helgi eins og reyndar flestar helgar. Í kvöld verður hann önnum kafinn með svuntuna rígbundna utan um...
Frönsk stjórnvöld ætla að banna lausagöngu alifugla í fleiri héruðum en í dag er hún bönnuð í 26 af 96 héruðum. Mun bannið ná til 58...
José Mourinho, þjálfari Chelsea knattspyrnuliðsins, hefur verið fenginn til að aðstoða Portúgalska korkframleiðendum í baráttu sinni við að fá vínframleiðendur til að halda í korkinn. Mourinho,...
Verð á áfengi, hvort sem um er að ræða sterk eða létt vín, hefur lítið sem ekkert breyst undanfarna mánuði, þrátt fyrir að staða íslensku krónunnar...
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tekið við umboði fyrir nokkrar þekktar víntegundir frá Fosterss Group sem Eðalvín ehf hafði umboð fyrir og sér hér eftir um...