Á Íslandi eru háir tollar lagðir á innflutt matvæli. Viðskiptaráð hefur tekið saman áhrif þessara tolla á verð nokkurra vara sem eru vinsælar í innkaupakörfum íslenskra...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á neðra torginu í Miðbæ Selfossar. Staðurinn heitir MAR Seafood og er í svipuðum anda og gamli Messinn. Á meðal eiganda...
American school bus café er nýtt kaffihús sem staðsett er á plani við hringveginn hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem sér um hellaferðir við Hellu. Hér er um að...
Berjaya Food International (BFI) hefur tryggt sér rekstrarrétt til þess að opna og reka Starbucks kaffihús á Íslandi. BFI er alþjóðlegi armur malasíska fyrirtækisins Berjaya Food...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að...
Kjötframleiðsla í júní 2024 var samtals 1.702 tonn, 6% minni en í júní á síðasta ári. Þar af var framleiðsla svína- og alifuglakjöts 6% minni en...
Skor mun opna sérhæfðan pílustað á Glerártorgi á Akureyri í haust. Framkvæmdir eru hafnar og mun staðurinn innihalda 8 pílubása og karaoke herbergi. Mikið er lagt...
„Ég byrjaði að vinna hjá þeim fyrst um 2004 og hef ég unnið þarna öll jól og annars slagið á sumrin, en kannski minna síðustu árin....
Laufey Welcome Center mun opna um Verslunarmannahelgina og taka á móti gestum við Þjóðveg 1 á horni Landeyjarhafnarafleggjarans. Reikna má með talsverðri umferð gesta til og...
Nýjasta viðbótin í veitingaflóruna í miðborg Reykjavíkur er pizzuvagninn Pizza Port sem er að finna við Laugaveg 48. Þar standa vaktina tveir ungir menn og reiða...
Veitingastaðir í Texas eiga nú von á heimsókn frá Michelin eftirlitsmönnum, en er þetta í fyrsta sinn sem Michelin matarhandbókin kemur út í Texas og munu...
„Við erum skýjum ofar!“ Segir á facebook síðu OTO veitingastaðarins, en Michelin stjörnukokkurinn opg íslandsvinurinn Gordon Ramsay mætti í mat með föruneyti sínu í Íslandsferð sinni....