Jæja, flugferðin hjá stuðningsmönnum Friðgeirs hófst í morgun og er ferðinni heitið til Frakklands eða nánar tiltekið Lyon, þar sem heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or fer meðal annars...
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM hafa verið settar á veraldaravefinn og eru myndirnar vel á þriðja hundruð. Smellið hér til að skoða myndirnar. [email protected]
Glæsilegt kynningar myndband frá Sirha 2007, sem sýnir það helsta frá síðustu sýningu Shira, en samhliða sýningunni er einmitt heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or 2007, þar sem Friðgeir kemur til...
Nanna Rögnvaldsdóttir aðstoðaritstjóra Bistro og Friðrika Hjördís Geirsdóttir ritstjóri Bistro voru í Ísland í bítið í gærmorgun, en rætt var um nýjasta tölublaðið Bistro. Þema Bistro er...
Aðstandendur Freisting.is hafa rætt við Hótel og matvælaskólann um að halda áfram þar sem frá var horfið á síðustu önn. Svarið var að sjálfsögðu jákvætt. Unnið...
Bocuse d´Or matreiðslukeppnin er haldin annað hvert ár í Lyon í Frakklandi. Í ár verður það Friðgeir Ingi Eiríksson sem keppir fyrir Íslands hönd. Í fréttatilkynningu...
Á heimasíðu KM manna ber að líta skrif um Hátíðarkvöldverðin þeirra sem haldin var þann 6. janúar síðastliðin í Lídó við Hallveigarstíg. Fyrst er það matseðill kvöldins og...
Í kjölfar þess að Egils Premium hlaut verðlaun á European Beer Star keppninni í Bæjaralandi í Þýskalandi hefur aðalstyrktaraðli þeirrar hátíðar óskað eftir því að fá...
Sólveig Baldursdóttir ritstjóri Gestgjafans og Úlfar meistarakokkur Finnbjörnsson voru í morgunþættinum Ísland í bítið í gærmorgun og rætt var um sögu Gestgjafans í 25 ár. Kíkt...
Birgðaverslunin Gripið og greitt í Reykjavík hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta og verður skiptafundur í mars. Gert er ráð fyrir að kröfur í búið nemi um...
Landsmenn gerðu vel við sig í mat og drykk í jólamánuðinum og vörðu meira til veislufanga nú en síðustu árin. Velta í dagvöruverslun var 4,4% meiri...
Finnur Árnason, forstjóri Haga, sem rekur m.a. Bónus, Hagkaup og 10-11, segir að hátt matvöruverð hér á landi megi að mestu leyti skýra með höftum á...