Ramen Momo hefur opnað formlega nýjan stað við Bankastræti 8 þar sem Kaffitár var áður til húsa. „Þetta er viðbót við notalega staðinn okkar við Tryggvagötu,...
Nú er orðið ljóst hvaða veitingastaðir verða til húsa í mathöllinni á Glerártorgi sem verður opnuð innan skamms. Aðstandendur lofa áhugaverðri og fjölbreyttri upplifun á sex...
Það er ekki á hverjum degi sem ein frægasta manneskja heims gengur inn á lítinn veitingastað úti á landi og pantar sér einn af þjóðarréttum Íslendinga,...
Áhafnir allra skipa Samherja gæddu sér á dýrindis afmælistertum í tilefni þess að Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja fagnar í dag 70 ára afmæli. Kristján er...
Eingöngu öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu eru í forystuhlutverki sem gestakokkar á sælkerahátíðinni Matey. Hátíðin verður haldin í þriðja skipti í Vestmannaeyjum dagana 5. – 7. september...
Beint frá býli dagurinn er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta sunnudaginn 18. ágúst kl. 13-16. Vesturland: Grímsstaðir í Reykholtsdal Vestfirðir: Sauðfjársetrið Sævangur á Ströndum (Hrútaþukl)...
Arnar Pétursson er einn besti hlaupari á Íslandi, en hann hefur unnið 64 Íslandsmeistara titla í hlaupum. Aðspurður segir hann að mataræði skipti miklu máli og...
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum. Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar...
Matreiðslumaðurinn Helgi B. Helgason, sem starfaði lengi við fagið á Íslandi, bæði á sjó og landi, hefur hafið framleiðslu á kryddblöndum á Spáni. Framundan er mikið...
Framboð á gistingu í Þorlákshöfn og nágrenni mun margfaldast á næstu árum ef áform fjárfesta ná fram að ganga. Þau eru hluti af mikilli uppbyggingu sem...
Fréttamaður Veitingageirans kíkti í heimsókn á nýja kaffihúsið á Siglufirði sem staðsett er í Salthúsinu, einu af söfnum Síldarminjasafnsins, en þar tók starfsfólk vel á móti...
Á Íslandi eru háir tollar lagðir á innflutt matvæli. Viðskiptaráð hefur tekið saman áhrif þessara tolla á verð nokkurra vara sem eru vinsælar í innkaupakörfum íslenskra...