Fjalakötturinn, veitingahúsið á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti, fékk annað árið í röð viðurkenningu frá Wine Spectator fyrir vínlistann sinn – Wine Spectator Award of Excellence.Fjalakötturinn...
Haft var samband við Matvís og óskað eftir ítarlegri skýrslu um fundarefni frá síðasta aðalfundi til birtingar hér á Freisting.is, en fjölmörg stéttarfélög birta sitt efni...
Veitingahúsið Strikið við Skipagötu 14 á Akureyri þar sem gamli og góði Fiðlarinn var, leitar að matreiðslunema á samning. Haft var samband við einn af eigendum...
Steinn Óskar Sigurðsson leggur af stað í dag til Turku í Finnlandi, til að taka þátt í „Matreiðslumann Norðurlanda“ fyrir hönd Íslendinga. Keppnin verður haldin 18. maí...
Hótel Keilir í Reykjanesbæ var vígt fromlega við fjölmenna athöfn fimmtudaginn 10 maí, en það var Ragnar Rakari Skúlason sem klippti á borðann, en honum til...
Andrew Wigan víngerðamaður Peter Lehmann leiðir sögulega smökkun. Í gær föstudagur 11. maí var flott fólk samankomið í París í alsérstæða smökkun: 25 árgangar af Shiraz...
Tracy Pearce fyrir framan Tan Hill Inn Kentucky Fried Chicken skyndibitakeðjan hefur kært breskan sveitapöbb fyrir að bjóða gestum sínum upp á Fjölskylduveislu sem er skrásett...
Þórarinn Eggertsson Nýr meðlimur í landsliði matreiðslumanna hefur verið ráðin og er það Þórarinn Eggertsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Salt. Þórarinn eða Tóti eins og hann er...
Landliðsmaðurinn Eyþór Rúnarsson yfirmatreiðslumaður á veitingarstað Sigga Hall er nýji meistarinn í Meistara-uppskriftahorni þeirra Bjarna og Ragnars á Mbl.is. Eyþór sýnir okkur m.a. hvernig best er að...
Það er oft þegar svengdin gerir sig heimakomna hjá manni, þá dettur maður inn á staði, sem maður bjóst undir öðrum kringumstæðum ekki við að líta...
Stefán Ingi framreiðslumaður og veitingamaður hjá Veisluhald ehf., var snar í snúningum eftir að upp kom vandamál hjá brúðhjónum sem ætluðu að halda brúðkaupveislu sína í...
Í haust hefst nám í hótelstjórnun í Menntaskólanum í Kópavogi. Um er að ræða nám á háskólastigi og er það kennt í samstarfi við César Ritz...