Fundur hjá Ung Kokkum Íslands verður haldinn á þriðjudaginn 26. febrúar n.k., klukkan 15°° í Hótel og Matvælaskólanum. Fundurinn verður í sýnikennslueldhúsi skólans á annarri hæð. Fundarefni:...
Mjólka hefur fest kaup á matvælafyrirtækinu Vogabæ og hefur mjólkurstöð Mjólku verið flutt í verksmiðjuhúsnæði Vogabæjar við Eyrartröð 2a í Hafnarfirði. Vogabær og Mjólka munu halda...
Nú er verðsprengja á Bravilor TH10 og THA10 kaffikönnum – 2,2 lítra vélum með hitabrúsa. Gott tækifæri til að ná sér í vandaða kaffivél á dúndur...
A.Karlsson hefur enn aukið vöruúrval sitt – nú með því að bæta hinum vönduðu Spiegelau glösum í vöruflóruna. Spiegelau hefur getið sér gott orð fyrir hágæða...
Fordrykkur; Gullið tár (citron vodki, gull, triplesec, dry martini) höfundurinn Bárður Guðlaugsson var bæði Islandsmeistari á Hótel Sögu og Heimsmeistari í Vinarborg árið1993 með þennan...
Þann 5. janúar var hinn árlegi Galakvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn. Að þessu sinni var kvöldverðurinn haldin á Grand hótel og var umgjörðin öll hin glæsilegasti. Jón...
Landsmenn hafa teygað kampavín sem aldrei fyrr í góðæri undanfarinna ára. Kampavínssala jókst um rösklega áttatíu prósent milli áranna 2003 og 2006. Íslendingum hefur löngum verið...
Cheffinn Heston Blumenthal á Feitu Öndinni ( The Fat Duck ) hyggur á að færa sig frá BBC Sjónvarpsstöðinni yfir á Rás 4 ( channel 4...
Stærsta Food & Fun matarhátíðin frá upphafi var sett í dag en áætlað er að allt að 25 þúsund manns taki þátt í hátíðinni í ár....
Alþjóðlega matgæðingahátíðin Food & Fun var sett í Norrænahúsinu í dag en áætlað er að allt að 25 þúsund manns taki þátt í hátíðinni í ár....
Ríflega 3.000 gildar umsóknir bárust um leyfi til að veiða hreindýr á næsta veiðitímabili sem hefst 1. ágúst næstkomandi. Þetta eru 300 fleiri umsóknir en í...
Hér má sjá Margréti Friðriksdóttur, skólastjóra ásamt vinningshafanum afhjúpa nafn matsalarins. Nú á dögunum fékk matsalurinn í MK og Hótel og matvælaskólanum nýtt nafn og „Sunnusalur“ er...