Sunnlenskur sælkerabjór verður á boðstólnum innan tíðar. Keypt hefur verið bruggverksmiðja í Danmörku sem setja á upp í Flóanum. Sunnlendingar hafa lengi kunnað sitthvað fyrir sér...
Eitt öl- eða vínglas á dag er hollt, ef það er drukkið á réttan hátt, segir í Ekstra Bladet í dag. Þrír næringarfræðingar frá Ankerhus Seminarium...
Á daglegum rúnti um veraldarvefinn, ákvað tíðindamaður að kanna hvort hafin væri vinna við vefsvæði fyrir nýja veitingastaðinn Fiskmarkaðurinn sem Hrefna stefnir á að opna í...
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan...
Veitingastaðurinn Potturinn og Pannan á Blönduósi Nýr veitingastaður opnaði formlega í gær, er Potturinn og Pannan opnaði í fyrrum húsnæði Vélsmiðju Húnvetninga við Norðurlandsveginn. Eigendur staðarins...
Skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth 2 verður breytt í hótel en emírinn af Dubai greindi frá því í dag að skipið hafi verið keypt á 100 milljónir Bandaríkjadala....
Matseðillinn skrifaður á útvegg hótelsins Átta íslenskir hjúkrunarfræðinemar eru um þessar mundir við hjálparstörf í fátækrahverfi Nairobi í Kenýa, sem er eitt af fátækustu hverfum borgarinnar....
Sægreifinn Ísland býður upp á allt of dýra veitingastaði að mati bandarísks blaðamanns sem ferðaðist nýlega um landið. Jonathan Finer skrifaði um reynslu sína á vefsíðu...
Sir Rocco Forte’s Sumarið er byrjað í London og í ár hjá Sir Rocco Forte’s er stór áfanga náð, en hann hefur náð þeim merka áfanga...
Hrönn Greipsdóttir staðfesti við fréttamann að hún sé að hætta eftir 9 ára starf sem hótelstjóri á Hótel Sögu og muni taka við nýju starfi eftir sumarfrí....
Hæstiréttur hefur dæmt framkvæmdastjóra heildsölufyrirtækisins Rolf Johansen & Co. í hálfrar milljónar króna sekt fyrir að láta birta auglýsingar um áfengan bjór í nokkrum íslenskum fjölmiðlum....
Freisting.is fékk fyrirspurn um hvort að vefur með slóðina www.freisting.tk sé á okkar vegum, en svo er ekki. Aðgangur að freisting.tk hefur verið takmarkaður og...