Great Wall Developement Eftir gagngerar breytingar hefur gamla Naustið horfið og nýr kínverskur veitingastaður hefur verið opnaður og ber hann nafnið Great Wall Developement eða Kínamúrinn....
Haft var samband við Freisting.is og lýst ánægju sinni yfir Smáauglýsingarhorninu, en viðkomandi auglýsti notuð tæki ofl. og seldist allt innann við sólarhring. Hægt er að...
Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum að Meistarakokkarnir þeir Raggi og Bjarni eru í grillstuði, en undanfarin myndbönd hafa sýnt þá félaga við að sýna...
Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði við Vitatorg Vitinn hefur opnað á ný eftir gagngerar breytingar og stefnir á ný mið. Sjávarréttir og kaffihús er meðal þess sem...
Það er ekki á hverjum degi sem heilu veitingastaðirnir flytjast í heilu lagi frá einum stað á annan, en slíkt átti sér stað í Borgarnesi í...
Ánægðir Japanir Ekki er öll vitleysan eins, en nú hafa Japanir tekið upp á enn einni vitleysunni og það að baða sig í matnum sínum, en...
Tölvuteikning af veitingsataðnum FriðrikV við Kaupvangsstræti 6 Kaupvangsstræti 6 var að miklu leyti tekið í notkun í gær eftir endurbætur og mun nú hýsa veitingastaðinn Friðrik...
Stjórn Heimdallar segir ótrúlegt að opinberir eftirlitsmenn noti þá sólardaga sem borgarbúar fá til þess að framfylgja reglum um borðafjölda veitingastaða. Kemur þessi yfirlýsing í kjölfar...
Kaffihúsagestir sem viltu njóta veitinga um leið og þeir sleiktu sólina í Reykjavík í dag urðu sumir frá að hverfa. Víneftirlitið gerði nokkrum veitingamönnum að taka...
Taiwan Bull Penis Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taiwan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi, gestir gæða sér á...
Verðlagseftirlit ASÍ hefur að undanförnu staðið fyrir viðamiklum verðmælingum í verslunum til þess að fylgjast með því hvernig lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars...
Það tók ekki langan tíma fyrir Húskarla ehf. frá Hvolsvelli að bæta heilli álmu við Hótel Rangá á Suðurlandi á dögunum. Hákon Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Húskarla,...