Sá ánægjulegi atburður gerðist í liðnu sveinsprófi að útskrifað var úr öllum fjórum iðngreinum. Í matreiðslu luku 12 prófi, í framreiðslu einnig 12, í kjötiðn 4...
Tökur eru byrjaðar á nýjum matreiðsluþáttum sem Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Sögu í samstarfi við Bændasamtökin standa að. Þættirnir verða 20 talsins og má sjá...
Já mikið hefði ég þegið að hafa það hugarflug að nota hráskinku á þennan máta á 8 áratugnum þegar Ragnar Wessman, Siggi Roy Einarsson, Siggi Hall...
Meistarakokkurinn Bjarni G. Kristinsson á Hótel Sögu mun stjórna matreiðsluþáttum í sumar þar sem íslenskar búvörur verða í aðalhlutverki Í sumar verður ráðist í gerð 20 matreiðsluþátta...
Sjö keppa um heiðursverðlaun Nýrrar norrænnar matargerðar í ár. Auk verðlaunaskjals fær sigurvegarinn jafnvirði 100.000 danskra króna í verðlaun. Þema keppninnar á þessu ári er menning...
Laugardaginn 30. maí verður slegið upp alvöru Ballantine´s partýi á Balthazar Bar og grill. Balthazar mun þá kynna nýjan og spennandi matseðil ásamt ferskum Ballantine´s kokteilum....
Alfreð Ómar Alfreðsson forseti KM og Steinþór Skúlason forstjóri SS/Reykjagarðs 20. maí s.l. var formlega undirritaður silfur – samstarfssamningur milli KM og Sláturfélag Suðurlands/ Reykjagarður. Gerðu...
Staðurinn gefur sig út fyrir að vera með innblástur frá austurlöndum nær og einnig notar hann ekki hvítt hveiti eða hvítan sykur, og fer þarna saman...
Haldin á Vori í Árborg á Gónhól Eyrarbakka 23. maí 2009. Markmið keppninnar er að sýna fram á að allir hamborgarar eru ekki dæmigerðir vegaborgarar. Að...
Við höfum opnað nýja þjónustu á freisting.is sem við köllum myndbandaveitu sem er ágætis lýsing fyrir ensku heitin „streaming“ og „video sharing“. Þjónustan virkar á svipaðan...
Raymond Blanc er ekkert að skafa af því í nýjasta viðtali við hann sem birt var í Metro, þar sem hann talaði opinskátt um meistarana Marco...
Það er að aukast töluvert að símhringingar og tölvupóstsendingar séu að berast til vefstjóra Freisting.is með ósk um að koma skilaboðum inn á spjallið. Það skal...