Fundur hjá UKÍ verður haldin á mánudaginn 7. apríl n.k. í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi kl. 20:00, í sýnikennslueldhúsi skólans í n-álmu. Vonandi...
Héléne Darroze 2 Michelin stjörnu kokkur, verður næsti chef á Hotel Connaught í Mayfair London. Hótelið hefur verið tekið í gegn fyrir 70 miljónir Punda og...
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hótel Látrabjargi, en eigendurnir hafa fest kaup á félagsheimilinu Fagrahvammi, sem stendur við hlið hótelsins og þangað verður veitingasalurinn, eldhúsið...
Fyrir hálfu ári síðan keyptu veitingahjónin Guðvarður Gíslason veitingamaðurinn ástæli betur þekktur sem Guffi og eiginkona hans Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður eða Gulla eins og hún er...
Málið er að til mín hefur leitað Jón Bergmann Pálsson aðstoðar- yfirmatreiðslumaður á Harrahs Rincon Casino and Resorts ( www.harrahs.com ) í San Diego Kaliforníu, og...
Smá breyting á mínum málum. Þann 23. Mars hætti ég að vinna hjá Icelandic USA eftir 18 meiriháttar skemmtileg ár.Þann 24. byrjaði ég að vinna hjá...
Fundur haldinn í hinum nýja og glæsilega Turni við smáratorg á 20. hæð þriðjudaginn 8. apríl kl. 19:00 Athugið að fundurinn er þriðjudaginn 8. apríl Farin...
Þetta byrjaði allt í Rimaskóla vorið 2004, að áeggjan Áslaugar Traustadóttur heimilisfræðikennara við áðurnefndan skóla, og hefur verið góð þátttaka alveg frá byrjun og þarna stíga...
Nú á dögunum héldu meðlimir stórveislu í Menntaskólanum á Ísafirði og var unnið hörðum höndum við að gera veisluna hið glæsilegasta. Meðfylgjandi myndir eru frá ferðinni.
MATVÍS hefur haft mál tveggja af fimm kínverskum kokkum á veitingastaðnum The Great Wall til skoðunar en talið er að Kínverjarnir hafi ekki fengið greidd laun...
..verður haldin á Hótel Hamri v/ Borgarnes laugardaginn 3. maí n.k. ( ath. eigin bílar ) Dagskrá: Kl. 11:30 Mæting, inntékk, súpa, salat og brauð í...
Heston Blumenthal hefur selt The Fat Duck, en það er ekki svo að staðurinn fari úr höndum fjölskyldunnar, því kaupandinn er Ronnie Lowenthal uppeldisbróður föður Heston....