Eigendur á veitingastaðnum Dúos sem opnaði fyrir rúmlega 8 mánuðum síðan í Mosfellsbæ opna nýjan veitingastað. Nýi veitingastaðurinn heitir sama nafni og er staðsettur í Hafnarfirði,...
Flutt voru út tæplega 685 þúsund tonn af sjávarafurðum á árinu 2023 sem er 57 þúsund tonnum minna en árið áður. Útflutningsverðmæti sjávarafurða síðasta árs var...
Starfsfólk Útgerðarfélags Akureyringa og gestir skemmtu sér konunglega sl. laugardagskvöld í matsal félagsins. Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyringa ( STÚA) efndi til filippseysks matar- og skemmtikvölds en hjá...
Skyr er hefbundin íslensk afurð sem að öllum líkindum hefur verið gerð á Íslandi frá landnámi en mjólkurafurð undir þessu sama heiti var þá þekkt á...
Götubitinn – Reykjavík Street Food hefur verið tilnefndur sem „besti viðburðarhaldarinn í Evrópu“ á European Street Food Awards, eða „Best street food event organiser in Europe“....
Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Um helgina fór fram Lífræni dagurinn sem var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land. Þá opnuðu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í Svarfaðardal, garðyrkjustöðinni Sólbakka,...
Veitingastaðurinn Café Fuut Fuut opnaði formlega nú á dögunum en staðurinn er staðsettur í húsnæði GRO Akademi í bænum Hvalsø í Danmörku. GRO Akademi er staður...
Á morgun laugardaginn 21. september verður Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land frá klukkan 11:00 -15:00. Þá munu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti...
Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit standa fyrir sælkeraveislu í Ýdölum. Um er að ræða tvö kvöld og verða í boði um fimmtíu sæti hvort kvöld....
Hyalin ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Sveitapaté með bragði af svörtum trufflum. Ástæða innköllunar Ástæða innköllunar er...
Komo mun keppa fyrir Íslands hönd á evrópsku götubita verðlaununum (e. European Street Food Awards) sem er stærsta götubita keppni í heimi. Keppnin sjálf fer fram...