Dolly Saville er væntanlega elsti starfandi barþjónn í veröldinni og án efa með lengstan starfsaldur í stéttinni. Dolly sem er 95 ára, hefur staðið bakvið barborðið...
Frá kynningarfundinum sem haldin var í gær Í framhaldi af fundinum hjá Bocuse d’Or Akademian þá vilja forráðamenn koma því á framfæri að síðasti dagur til...
Já þeir voru mættir Sögukokkarnir fyrir framan andyri Háskólabíó og buðu gestum á setningarathöfn Kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi að smakka á kjötsúpu sem elduð hafði verið í bændahöllinni...
Jónína Bjartmarz, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, hefur opnað hótel í borginni Xiamen í Kína ásamt eiginmanni sínum, Pétri Þór Sigurðssyni. Hótelið heitir Boutique Rendezvous og...
Freisting.is fór á kynningarfund um Bocuse d´Or á Hótel Holti í dag. Á fundinum var kynnt starfsemi Bocuse d´Or Akademiunar ehf og farið yfir síðastliðnar keppnir og...
Veitingastaðnum Orange við Geirsgötu hefur verið lokað. Samkvæmt heimildum freisting.is stendur til að opna staðinn að nýju í byrjun október og þá í gamla strætóhúsinu við...
Lögregla hefur til meðferðar kæru á hendur leigutaka sem leigði húsnæði undir veitingastað sinn í miðborginni. Rétt áður en bera átti hann út vegna vangoldinnar leigu...
Vorum mættir í morgunmat kl 07,30, því það var langur dagur framundan, hlaðborðið glæsilegt og vorum við sælir þegar við yfirgáfum Smyrlabjörg og héldum á vit...
Haldin verður kynningarfundur á Hótel Holti á morgun fimmtudaginn 17. september kl. 16,00 fyrir þá sem áhuga hafa fyrir því að verða næsti keppandi í Bocuse...
Nú er villibráðin hafin á hótel og veitingastöðum víðsvegar landið og er Grillið á Sögu engin undantekning. Matseðillinn á Grillinu er íslenskur og eru villibráð og...
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Hótel Sögu og veisluþjónustuna Hagatorg til að greiða konu 2,3 milljónir í bætur auk vaxta vegna óhapps sem hún varð fyrir...
Þann 19. september næstkomandi nær Ráin þeim merka áfanga að eiga 20 ára afmæli. Það þykir merkisatburður að veitingahús nái svona háum aldri í veitingabransanum og...