Saltfisksetrið og félagið Matur- saga- menning standa fyrir uppskriftarkeppni um besta saltfiskréttinn. Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda...
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2009 verður haldin þann 2. maí í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.Þar verða valdir 5 keppendur sem fara í úrslitakeppni.Fyrirkomulag...
Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing hafa gefið út á íslenku Nýja Delifrance bæklinginn, sem meðal annars inniheldur þessi frægu Heritage brauð og margt fl. Hér er...
Nú um helgina verður Íslandsmeistaramót barþjóna 2009, en mótið verður haldið á Broadway sunnudaginn 22. mars og hefst keppnin stundvíslega kl. 20.00. Kynnir verður hinn eini...
Delifrance heimsmeistarakeppni í samlokugerð var haldin 4. og 5. mars síðastliðin í Palais des Congrés de Paris og voru þátttakendur frá 7 þjóðum þar að segja...
Tveggja Michelin stjörnu staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi í 2009 útgáfunni Michelin guide, en þetta var ljóst þegar listarnir voru opinberaðir fyrir áðurnefndar borgir í...
Dagur heilags Patreks er í dag og af því tilefni er Jameson í góðum gír á Dubliner í allan dag. Smelltu á eftirfarandi link og kíktu...
Frábært mars – apríl tilboð frá Sælkeradreifingu / Ó.Johnson & Kaaber. Páskarnir eru á næsta leiti og hér er hægt að finna eitthvað fyrir alla. Smellið...
Þegar víkingarnir komu til Íslands,snerist matargerðin hjá þeim um hvernig best væri að geyma hann, en bragðið var aukaatriði. Það leiddi af sér frábrugðnar matvörur svo...
Kjartan Már Friðsteinsson og Alfreð Ómar Alfreðsson Hinn 3. mars s.l. var formlega undirritaður gull-styrktarsamningur milli Klúbbs Matreiðslumeistara og Banana ehf. Það gerðu þeir Kjartan Már...
Byrjað var um hálfsex leytið innfrá hjá þeim í Bönunum, en eins og flestir vita þá eru þeir einn af Gullstyrktaraðilum KM. Buðu þeir upp á...
Tónlistarmaðurinn Sting hefur valið sér nýjan starfsvettvang – hann er orðinn vínbóndi. Sting hefur þegar framleitt 30 þúsund flöskur af lífrænt ræktuðu rauðvíni. Eru þrúgurnar í...