Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Nordic Prize í ár fékk Geranium í Danmörku. Eigandi og matreiðslumeistari Geranium er stjörnukokkurinn Rasmus Kofoed, en hann hefur m.a. keppt fjórum sinnum í Bocuse d’Or,...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar klukkan 18:00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða 3ja rétta veislu undir handleiðslu...
Meze er nýr og spennandi tyrkneskur veitingastaður við Laugaveg 42 (þar sem MOMO var áður til húsa), en staðurinn opnaði 18. janúar s.l. Eigandinn er Murat...
Núna klukkan 08:00 hófst keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppendur er ræstir með 15 mínútna millibili og er eru 14 matreiðslunemar sem...
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir: Hér kemur...
Úrslitakeppnin fór fram í Háskólanum í Birmingham, þar kepptu 3 aðilar, sem voru eftirfarandi: Adam Bennett yfirmatreiðslumaður Cross í Kenilworth (Keppti til úrslita i Lyon 2013)....
Leitum eftir ungum og sókndjörfum einstaklingi í söluteymi okkar. Kostur að viðkomandi sé skipulagður, hress og vinni vel í hópi. Áhugasamir sendi ferilskrá á netfangið [email protected]...
Á sunnudaginn næstkomandi fer fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppnin hefst klukkan 08:00 um morgunin á Grillmarkaðinum og verða keppendur ræstir...
Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína. Neðangreind grein birtist í blöðunum, sumarið 2012 og má lesa hana hér: En Adam var ekki lengi í Paradís, því...
Það var 24 janúar s.l. á sjálfan bóndadaginn sem ég ásamt konu minni lagði bílnum fyrir utan Bláa Lónið. Hef ekki farið þarna í þó nokkurn...
Matarhátíðin Food & Fun, sem haldin verður í 13. sinn í ár, hefst þann 26. febrúar og stendur til 2. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir...