Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur smellt saman myndbandi sem sýnir hvernig Food and fun keppnin fór fram í Hörpunni í gær. Eins og fram hefur...
Mikil umfjöllun um Food & fun hefur verið s.l. daga hér á veitingageirinn.is þar sem fréttamenn hafa heimsótt alla veitingastaði birt sína upplifun og myndir. Slippbarinn...
Sushisamba kokteillinn bar sigur úr bítum á Food and fun hátíðinni og tók höfundur Gunnsteinn Helgi barþjónn á Sushisamba við glæsilegum verðlaunagrip við hátíðlega athöfn í...
Food & Fun keppandinn hjá Dill í ár er Mads Refslund, einn af stofnendum NOMA þar sem hann var yfirkokkur ásamt René Redzepi. Mads hefur verið...
Á Fiskfélaginu keppir daninn Thomas Lorentzen frá „Nimb“ í danmörku. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2006 og hóf feril sinn hjá Cofoco í Kaupmannahöfn. Árið 2007...
Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá...
Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er...
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti...
Í dag klukkan 17:00 verða KKK starfsmenn á KEX HOSTEL bjórhátíðinni að gefa smakk og og fagna 25 ára afmæli bjórs á Íslandi. Þar munum við...
Þetta er annað árið í röð sem Paul kemur á Food and Fun hátíðina og er mikil gleði að fá hann aftur, því í fyrra var...
Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða....
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun...