Vefsíðan Aha.is hefur undanfarna viku staðið fyrir nýyrðasamkeppni, en starfsfólk Aha leitar að íslensku orði fyrir mat sem keyptur er á veitingahúsi til að fara með...
Hagnaður Fiskmarkaðarins var 35 milljónir árið 2012 og jókst því um 38% milli ára. Rekstrarfélag veitingastaðarins Fiskmarkaðarins hagnaðist um rúmar 48 milljónir á síðasta ári samkvæmt...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og...
Ég nennti einn sunnudaginn ekki að elda mér og fór að hugsa hvert skyldi ég fara, mundi ég þá eftir að hafa farið á Slippbarinn í...
Októbertilboð Eggerts er komið út. Eins og áður er þar að finna fjölda tilboðavið allra hæfi. Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða beinið fyrirspurnum til...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður keppir sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna sem haldin er í Suður Afríku í Cape town. Guðmundur keppir núna um klukkan 08:30 í...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari keppir sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna sem haldin er í Suður Afríku í Cape town...
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu. Sigurður Helgason...
Tilboðsblað Sælkeradreifingar og Ó. Johnson & Kaaber ehf fyrir október er komið út! Stútfullt blað af mjög spennandi tilboðum. Þar má m.a. nefna eldaða kjúklingastrimla, Antligen...
Tilboðin gilda frá 30. september til 6. október 2014. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi verður haldin á Hótel Kea klukkan 19:00, 10. október, til styrktar Krabbameinsfélagi Norðurlands. Matseðillinn og ábyrgðaraðilar á hverjum rétti fyrir sig...
Fundarboð – Framreiðslumenn og framreiðslunemar. Hér með boðar framreiðslusvið MATVÍS ykkur á fund miðvikudaginn 1. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31. framreiðslumönnum og framreiðslunemum. Umræðuefni fundarins...