Úrslit liggja nú fyrir í undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 þar sem tíu matreiðslumenn kepptu á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni í dag. Þeir fjórir sem náðu...
Eftir langan og strangan undirbúning hefur Siggi lokið keppni í stærstu einstaklings matreiðslukeppni heims: Bocuse d’Or. Þar lenti hann í 8. sæti sem er frábær árangur. ...
Domino‘s í Noregi opnaði á dögunum nýjan veitingastað í Þelamörk í suðurhluta landsins. Alls seldust yfir 800 pizzur fyrsta daginn og létu viðskiptavinir staðarins það ekki...
Konditorsamband Íslands kvartaði til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar notkunar. Á vef Konditorsamband...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er á næsta leiti og er hægt að lesa nánar um keppnina með því að smella hér. Spurt er: Hver...
Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir keppninni um Matreiðslumann ársins um þessar mundir og var keppnin með nýju sniði í ár. Nú höfðu allir faglærðir matreiðslumenn möguleika á...
Reykjavík Bar Summit er rétt handan við hornið eða 23. til 26. febrúar næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en stefnt er...
Á morgun laugardaginn 14. febrúar er síðasti séns að senda inn uppskriftir fyrir keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins. Í uppskriftinni þarf þorskur að vera í aðalhlutverki....
Í gær birtist sameiginleg grein í Morgunblaðinu eftir Sigurð Má Guðjónsson bakara- og konditormeistara og Ara Trausta Guðmundsson rithöfund og jarðvísindamann. Það er mikill styrkur fyrir...
Róbert Leó Arnórsson er tíu ára og heldur úti skemmtilegri Instagramsíðu þar sem hann birtir myndir af þeim réttum sem hann eldar. Róbert var aðeins 5...
Það var nú í nóvember s.l. sem að Jóhann Helgi Jóhannesson matreiðslumeistari ásamt eiginkonu sinni, Ragnheiði Helenu Eðvarsdóttur opnuðu nýjan veitingastað þar sem Madonna á Rauðarárstíg...
Eins og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax,...