Í gær var lokað hjá Slippnum í hádeginu og einnig verður lokað næstu tvo daga vegna viðhalds og undirbúningi og opna aftur fyrir þjóðhátíðina miklu sem...
Kokkurinn Mathieu Zevenhuizen hefur um tíma búið til og reitt fram heimagert pasta fyrir matargesti í Hreðavatnsskála. Síðustu tvær vikur hefur hann, með tilkomu nýrrar vélar,...
Um hádegisbilið í gær kom upp mikill eldur í nýbyggðu eldhúsi veitingarstaðarins Sunnu sem er hluti af hinu nýja og glæsilega Sigló hótel á Siglufirði. Fumlaus...
Í júní hóf veitingavagninn Finsens fish & chips starfsemi sína á hafnarsvæðinu í Stykkishólmi. Hann vekur athygli fyrir að vera nýjung í veitingaflóru, bæði í Stykkishólmi...
Þetta svæði var í gamla daga mjög lifandi, það var fataverslun, bakarí og banki, til dæmis, segir Unnur Anna Sigurðardóttir í samtali við Dv.is, en hún...
Nú er verið að undirbúa opnun nýrrar bjórverksmiðju á Siglufirði og er áætlað að skila sinni fyrstu framleiðslu fyrir jól. Bjórverksmiðjan sem hefur fengið njafnið Segull...
Sómi hefur fest kaup á Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar hf. með þeim fyrirvara að Samkeppniseftirlitið heimili kaupin. Það hefur verið skrifað undir kaupsamning en beðið er eftir samþykki...
Ostabúðin restaurant er staðsettur við hliðina á Ostabúðinni við Skólavörðustíg 8, opnaði formlega fyrir tveimur vikum síðan og hefur verið mjög gott að gera. Allt frá...
Áhugaverð grein sem að Gunnar Smári Egilsson skrifar og birtir á vef Fréttatímans, en þar segir hann að Reykjavíkurborg ætti að hafa frumkvæði að því að...
Nútíma fiskbúð í Reykjanesbæ, með ferskan fisk, fiskrétti og sushi opnaði 18 júní s.l. Fiskbúðin sem heitir Beint úr sjó er staðsett í verslunarkjarnanum við Fitjar,...
Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska mun láta af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi. Stjórn félagsins mun auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra um mánaðarmótin og er undirbúningur þegar...
Meðfylgjandi er átta mínútna vídeó sem tekið var af starfsfmönnum hjá hreingerningafyrirtæki sem beðið var um að þrífa eldhús á kínverskum veitingastað. Veitingahúsið sem staðsett er...