Á mánudaginn síðasta lokaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hóteli í miðborg Reykjavíkur vegna skorts á rekstrarleyfi. Hafði rekstraraðili hótelsins fengið ítrekaða fresti til að ganga frá þeim...
Í nýrri grein Viðskiptaráðs Íslands segir að lögverndun hafi ávallt verið komið á í nafni neytendaverndar en að í reynd beri hún mörg einkenni sérhagsmunagæslu. „Í...
Um þessar mundir eru þau Leó Ólafsson framreiðslunemi og Elna María Tómasdóttir framreiðslumaður að taka þátt í barþjónanámskeiði og keppnum út í Eistlandi, Finnlandi og Lettlandi...
Þann 11. september næstkomandi ætla Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 að blása til mikillar bjórveislu og kynna fyrir Íslendingum þá frábæru bjóra sem Chicago og...
Það stefnir í að STÓRELDHÚSIÐ 2015 í Laugardalshöll verði stærsta og glæsilegasta stóreldhúsasýningin til þessa. Allt sýningarrými er uppbókað og verða allir helstu birgjar stóreldhúsa með...
Danski matreiðslufrumkvöðullinn Claus Meyer tilkynnir með stolti að kokkurinn Gunnar Karl Gíslason muni taka stöðu yfirkokks á veitingastað hans í New York sem opnar snemma á...
Veitingastaðurinn Lemon opnaði við Hafnargötu í Reykjanesbæ nú um helgina á Ljósanótt. Jón Þór Gylfason er eigandi staðarins en þetta er fyrsti staðurinn undir þessu nafni...
Öllum kröfum Marella ehf., rekstrarfélags sem sá um rekstur veitingastaðarins Caruso, gegn Hótel Valhöll ehf sem átti húsnæðið sem þeir leigðu við Þingholtsstræti 1 var í...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00. Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið...
Rekstrartekjur samstæðunar Joe Ísland, sem rekur veitingastaðina Joe and the Juice, námu 272,2 milljónum króna á síðasta ári. Tekjurnar jukust um 200 milljónir króna milli ára....
Á Kaffislipp verður haldin keppni í Mjólkurlist eða Latte Art. Vegleg verðlaun í boði fyrir fyrstu þrú sætin, en meðal dómara verða Jeroen Vos, kaffibarþjónn frá...
Kaffislippur opnaði í júní og er nýjasta rósin í hnappagat Reykjavík Marina. Kaffislippur er notalegt kaffihús á jarðhæð nýju viðbyggingarinnar með sæti fyrir 50 manns og...