Veitingastaðurinn Asía á Laugaveginum lokar fyrir fullt og allt 1. janúar næstkomandi eftir 27 ár í veitingabransanum. Eigandinn Óli Kárason Tran segir að hann ætli að...
Barþjónaklúbburinn og Haugen Gruppen, umboðsaðili Jim Beam, stóðu fyrir Whiskey Sour kokteilakeppni miðvikudaginn 25. nóvember. 60 keppendur frá 34 veitingahúsum mættu til leiks og er það...
Nýjar rannsóknir þykja staðfesta að bananinn, vinsælasti ávöxtur heims, sé í útrýmingarhættu af völdum svonefndrar Panamaveiki. Panamasýkin hefur breiðst út til Suður-Asíu, Afríku, Miðausturlanda og Ástralíu...
Hakkarahópurinn Anonymous hefur bætt vefsíðum íslenskra veitingastaða sem bjóða upp á hvalkjöt eins og Þriggja Frakka, Sægreifans og Fiskmarkaðarins á lista yfir skotmörk sín. Í yfirlýsingu...
Bakaríið Almar bakari sem staðsett er í Sunnumörk í Hveragerði opnaði nýendurbætt og stærra bakarí nú á dögunum. Vinnslan var í helmingi hússins en þegar Hverabakarí...
Þann 21. mars 2016 verður endurtekinn leikurinn frá liðnu vori: Meira en 1000 matreiðslumenn í fimm heimsálfum votta franskri matargerð virðingu sína í veislunni Goût de...
Þakkargjörðarhátíð eða Thanksgiving var haldin á Keflavíkurflugvelli eins lengi og Varnarliðið var hér á landi en lagðist af með brotthvarfi hersins. Ingólfur Karlsson og Helena Guðjónsdóttir...
Að vafra á facebook getur verið skemmtileg afþreying og sjá jólamatseðla og myndbönd frá veitingastöðum kemur mörgum hverjum í gott jólaskap. Meðfylgjandi eru myndbönd og annað...
Búið er að fylla veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu og því er hart keppt um að fá veitingarými. Dæmi eru um að herjað sé á veitingamenn á Laugaveginum...
Gengið hefur verið frá sölu á veitinga- og skemmtistöðunum Kaffi Krók, Mælifelli og Ólafshúsi á Sauðárkróki. Það eru þau Selma Hjörvarsdóttir og Tómas Árdal sem kaupa...
Nú á dögunum var haldin skemmtileg matreiðslukeppni um borð í bátnum Ilivileq (gamla Skálabergið) í eigu Artic Prime Fishers sem nú er á grálúðuveiðum. Það var...
Í byrjun árs festi félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Þau hjónin eru vel að...