Í gær og í dag fór fram Norræna nemakeppnin í Þrándheimi í Noregi, mjög skemmtileg og jöfn keppni. Fyrir hönd Ísland kepptu í framreiðslu þeir Jón...
Í dag fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni þar sem keppendur í framreiðslu þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi...
Bein útsending frá Norrænu nemakeppninni er hafin: Bein útsending: Fleira tengt efni: [feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ] Myndir: skjáskot úr beinu útsendingunni /Smári
Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:...
Hér er hægt að fylgjast með Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu í beinni útsendingu: Keppnin fer fram í Þrándheim í Noregi og næsta útsending...
Norræna nemakeppnin hefst á morgun föstudaginn 17. apríl og lýkur á sunnudaginn 19. apríl næstkomandi. Að þessu sinni er keppnin haldin í Þrándheimi í Noregi. Framreiðsla...
„Nú er allt að smella saman og við stefnum á að opna eins fljótt og hægt er, þ.e. um leið og öll leyfin eru komin í...
Sýningin MATUR-INN 2015 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 17. og 18. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburðurinn í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði –...
Eigendur veitingahússins Tveir Vitar á Garðskaga hafa ákveðið að lokað staðnum og er núna einungis opinn fyrir fyrirfram pantaða hópa, en þessi tilkynning var birt á...
Geo Hótel Grindavík er nýtt hótel sem opnað verður í miðbæ Grindavíkur 1. Júní næstkomandi. Boðið verður upp á vandaða gistingu í notalegu umhverfi alls 36...
English Pub í Hafnarfirði hefur verið seldur og mun hann skipta um nafn á næstu vikum. John Mar Erlingsson keypti staðinn af bræðrunum Hermanni og Ingvari...
Núna standa yfir framkvæmdir á Hótel Klettur sem staðsett við Mjölnisholti 12 – 14. Þegar framkvæmdir ljúka bætast 80 herbergi við þau 86 sem þegar eru...