Bautinn ehf., sem rekur samnefndan veitingastað á Akureyri, greiddi 31,5 milljónir í arð á síðasta ári. Félagið er að fullu í eigu Guðmundar K. Tryggvasonar, að...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Búdapest dagana 10.-11. maí nk. Viktor Örn fulltrúi íslands Viktor Örn Andrésson keppir fyrir hönd Íslands í Evrópuforkeppni einnar...
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land nú um mæðradagshelgina, dagana 6.-8. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu...
Á næstunni mun Leó Ólafsson halda aftur til Prag til að taka þátt í heimsmeistarakeppni í gerð óáfengra kokteila. Keppnin er í boði Mattoni, tékknesks vatns-...
Á vef Siglfirðinga siglfirdingur.is er birt skemmtilegt viðtal við þau hjónin Elínu Þór Björnsdóttur og Jakob Örn Kárason eigendur Aðalbakarís á Siglufirði. Að jafnaði koma þangað...
Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi...
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fór fram í gær. „Hún gekk mjög vel, besta æfingin fram að þessu. Þetta var þrettánda tímaæfingin okkar en við...
Laugardagskvöldið 7. maí nk. verður boðið upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum. Þar munu Michelin matreiðslumennirnir Peeter Pihel og Michael...
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fer fram í dag, en það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands. Viktor hefur einn aðstoðarmann...
Nú er unnið að undirbúningi á opnun á fjórða Dunkin Donuts staðanum á Íslandi og verður hann á Fitjum í Reykjanesbæ. Áætlað er að staðurinn verði...
Munið árlegt 1. maí kaffi Rafiðnaðarsambandsins, Grafíu og Matvís að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, í húsnæði Rafiðnaðarskólans, að lokinni kröfugöngu og útifundi. 1. maí kaffi stéttarfélaganna
Stefnt er að því að opna nýjan Laundromat-stað á Laugarásvegi, við hliðina á veitingastaðnum Laugaás, í sumar. Að sögn Jóhanns Friðriks Haraldssonar, eiganda Laundromat, er verið...