Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Alþjóðlega veitingastaða- og afþreyingakeðjan Oche kemur til með að taka yfir pláss hins gamla Stjörnutorgs Kringlunnar frá og með sumarbyrjun. Ísland verður þar með níunda landið...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli gengur í endurnýjun lífdaga, en nýr og stærri Loksins Café & Bar hefur verið opnaður í suðurbyggingu vallarins. Loksins Café & Bar...
Helga Signý Sveinsdóttir keppti í alþjóðlegu „Barlady“ keppninni sem haldin var í Grikklandi síðastliðna tvo daga, 8. og 9. mars. Þátttökurétt fékk Helga eftir sigur hennar...
Það styttist í sölu á handgerðu páskaeggjunum hjá frönsku kökuversluninni Sweet Aurora, en salan hefst 15. mars. næstkomandi. „Þetta er í fyrsta skipti sem við gerum...
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum opnaði í vikunni aftur eftir vetrarlokun og framkvæmdir. “Við skiptum á öllu utaná húsinu, nýtt bárujárn, skyggni og gerðum nýtt skilti með...
Parma er nýr veitingastaður í Reykjavík sem staðsettur er við Laugaveg 103 þar sem veitingastaðurinn Súpa var áður til húsa. Eigandi er Leó Máni Quyen Nguyén,...
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW) Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni! Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á...
Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins verða haldnar í IKEA 11. til 13. apríl næst komandi. Skráning er hafin á vef Klúbbs matreiðslumeistara. Þátttaka er...