Aðeins 3 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú hefur verið lokið við að para saman kokka og veitingastaði. Food & Fun, sem...
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykavík (IMFR) var haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur nú á dögunum. Þetta var tíunda nýsveinahátíðin sem IMFR hefur haldið til heiðurs nýsveinum...
Í framhaldi af innleggi hér gat ég þess að hópavinna í verklegu væri framundan. Eins og allir vita vinna nemendur uppskriftir og ákveða framsetningu í bóklegum...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2016 í Hörpunni, en keppnin hófst klukkan 15:00 og lauk í kvöld klukkan 21:20. Það var síðan...
Fjárfestar hafa leigt efstu hæðina í Höfðatorgsturninum og eru að breyta henni í glæsihótel. Tuttugasta hæðin er rúmlega 800 fermetrar. Þar er verið að innrétta átta...
Jómfrúin opnaði í hádeginu í dag en staðurinn var lokaður í rúmlega mánuð vegna framkvæmda. Var síðast opið á Þorláksmessu en annar eigandi staðarins, Jakob Einar...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Úrslitakeppnin í Kokkur ársins 2016 fer fram á morgun laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15 og 23. Starfsfólk í veitingabransanum gefst tækifæri...
Mikkeller & Friends blæs til stórveislu og upphitunar fyrir komandi Bjórhátíð Kex. Í dag föstudaginn verður glaðningur beint frá Warpigs í Kaupmannahöfn en 5 mismunandi bjórar...
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn. Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur) 1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg...
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Benoit Violier, einn fremsti kokkur heims, svipti sig lífi eftir að hafa lent í fjárhagskröggum sem rekja má til Ponzi-svindls. Violier, sem var 44 ára þegar...