Mötuneyti í tveimur grunnskólum í Reykjavík hefur verið lokað vegna músagangs með stuttu millibili. Í gær var mötuneyti í Rimaskóla í Grafarvogi lokað vegna músagangs og...
Þorrabjór Bryggjunnar Brugghús hefur hlotið nafnið Hrútskýrir og kveður hann sér hljóðs á bjórdælum staðarins þann 18. janúar næstkomandi. Bjórinn verður fáanlegur í afar takmörkuðu upplagi...
Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur hefur verið lokaður vegna endurbóta. Café Paris verður opnaður aftur eftir gagngerar breytingar í mars næstkomandi. Eins...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í gær laugardaginn 8. janúar í Hörpu. Um 150 matreiðslumenn, 60 framreiðslumenn og nemar komu beint eða óbeint að því að...
Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir hefur selt sinn hlut í Hard Rock sem opnaði í október s.l., en þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Kaupendur hlutarins sem Birgir...
Stefnt er að því að á þessu ári hefjist framkvæmdir við nýtt fjögurra stjörnu 300 herbergja hótel á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar, en það yrði stærsta...
„Sushi Social er nýja nafnið okkar og við erum að fíla það í botn!“ , segir í tilkynningu frá veitingastaðnum Sushi Social, betur þekktur sem SushiSamba...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara fagnar nú 30. ára afmæli, en hann verður haldinn í Hörpu, laugardagskvöldið 7. janúar næstkomandi. Fjöldi fagfólks vinnur endurgjaldslaust að undirbúningi kvöldsins og...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttir á árinu 2016. Að meðaltali er um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1. sæti Essensia er...
Veitingahúsið Perlan ehf. hefur fest kaup á rekstri Lækjarbrekku við Bankastræti og tekur við honum 1. janúar 2017. Bjarni Ingvar Árnason veitingamaður sagði að rekstrinum í...
Heimasíðan Fine Dining Lovers hefur tekið saman skemmtileg myndbönd þar sem frægir matreiðslumenn David Higgs, Jacques Reymond, Peter Gilmore, Elena Arzak ofl. lýsa sínum verstu mistökum...
Kokkurinn stendur vaktina daginn inn og daginn út og eldar mat eins og enginn sé morgundagurinn…. Aðstoðarkokkurinn fær bónus stig fyrir regnhlífina: [fbvideo link=“https://www.facebook.com/thebestchefoodart/videos/1009148112514616/“ width=“650″ height=“400″...