Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af First Price hörfræjum sem Krónan flytur inn vegna þess að það greindist blásýra yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
„Skáld“ Hótel Akureyri, Curio Collection by Hilton, mun rísa í hjarta miðbæjarins á Akureyri. Stefnt er að opnun sumarið 2025 og mun „Skáld“ Hótel Akureyri bjóða...
Daisy er nýr kokteilbar og er staðsettur við Ingólfsstræti 8 þar sem Spánski barinn var áður til húsa. Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Haraldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskóla Menntaskólans í Kópavogi segir fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann. Fyrir covid hafi um 400 nemendur verið í...
Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi,...
Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum sigraði í keppninni Kokkur ársins árið 2024 en keppnin fór fram í IKEA í dag. Ísak Aron Jóhannsson ZAK veitingar...
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af...
Matarmarkaður Íslands verður nú um helgina 13. -14. apríl og er svokallaður vormarkaður en þar eru um 40 aðilar víðsvegar af landinu sem taka þátt. Opið...
Í dag fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea laugardaginn 13. apríl. Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og...
Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...
Hinrik Örn Bjarnason hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Eðalfangs ehf. Um er að ræða nýtt stöðugildi innan samstæðu Eðalfangs, en Hinrik var áður framkvæmdastjóri N1...