Icelandair Hotels keyptu nú á dögunum húsnæði og rekstur Hótels Reynihlíðar, sem staðsett er við Mývatn. Það er Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels sem staðfestir...
Nemakeppni í kjötiðn fer fram í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars 2017 samhliða Íslandsmóti iðngreina. Keppnisfyrirkomulag er þannig að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur,...
Caffe Bristól er nýtt kaffihús/ veitingastaður í Bauhaus á Íslandi við Lambhagaveg 2 í Reykjavík, þar sem boðið er upp á heitan mat i hádeginu og...
Landssamband bakarameistara, LABAK, efndi nýlega til árlegrar keppni um Köku ársins. Keppnin fer þannig fram að keppendur skila inn tilbúnum kökum sem dómarar meta og velja...
Sushi Corner er nýr veitingastaður á Akureyri en hann er staðsettur við Kaupvangsstræti 1 þar sem barnafatabúðin Fifa og Nings voru áður til húsa. Þeir sem...
Eins og fram hefur komið þá var Landslið í bakstri stofnað í byrjun árs sem mun æfa og keppa fyrir Íslands hönd í bakarakeppnum sem haldnar...
Meðlimir Kokkalandsliðsins tóku þátt í keppninni „Nordic chefs team Challenge“ þar sem Þriggja manna lið úr landsliðum allra Norðurlandanna kepptu á SMAK sýningunni í Lilleström í...
Í matreiðslu og framreiðslu verður keppt í tveimur flokkum: Ungliðakeppni þar sem fer fram val á keppendum fyrir Euro Skills 2018 og nemakeppni sem er undankeppni...
Kokteilhátíðin Reykjavík Cocktail Weekend endaði á sunnudaginn s.l. með pomp og prakt en hátíðin stóð yfir dagana 1. til 5. janúar. Á lokadeginum á hátíðinni voru...
Fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Sviss, hefur keypt hlut í Omnom Chocolate og verður þar með annar stærsti hluthafi félagsins. Omnom Chocolate er eina súkkulaðifyrirtækið...
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í...
Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar....