Á morgun fer fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar keppa, en þrír efstu komast áfram í úrslit sem fram fer í...
Food & Fun hátíðin var haldin í 16. skipti í ár og tóku 16 veitingastaðir þátt í hátíðinni. Matarhátíðin fór fram í síðustu viku og komu...
Önnu Konditorí hefur sameinast við veitingaþjónustu Lárusar Loftssonar, sem hefur getið sér gott orð fyrir gómsætar snittur. Lárus er matreiðslumeistari að mennt en hann hefur rekið...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz keppa saman í heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska. Fyrsti áfangi í keppninni er nú lokið þar sem þeir...
Súrdeigsbakaríið Brauð & co mun fyrir páska opna nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni. Er það annar staðurinn sem fyrirtækið opnar en frá ársbyrjun 2016...
Allir faglærðir matreiðslumenn (þ.m.t. sveinsprófshafar) sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2017 skulu senda inn uppskrift ásamt mynd af réttinum á [email protected] fyrir 4. september. Smellið...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin hjá Matfugli við Völuteig 2 í Mosfellsbæ 7. mars næstkomandi, klukkan 18:00. Dagskrá er á þessa leið: Matfugl um sýna...
Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki. Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé...
Heimavistaskólinn Kalinga í borginni Bhubaneswar á Indlandi er einn stærsti skóli heims sem býður upp á gistingu, heilsugæslu og mat fyrir 25.000 skólakrakka á hverjum degi....
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Veitingastaðurinn DILL Restaurant hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis. Hann hefur hlotið margskonar viðurkenningar og hefur nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á...
Ekki er hægt að fá svokallaðan UTH-meðhöndlaðan rjóma frá Mjólkursamsölunni en hann er að sögn Hafliða Ragnarssonar, súkkulaðimeistara Mosfellsbakarís, hitameðhöndlaður rjómi sem tryggir aukið öryggi rjómans....