Forsetahjónin hófu formlega þriggja daga ríkisheimsókn til Svíþjóðar í morgun. Með í för eru utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og heilbrigðisráðherra Alma Möller, ásamt opinberri sendinefnd og...
Danól og Klúbbur matreiðslumeistara hafa undirritað samning sem felur í sér að Danól verður samstarfsaðili Kokkalandsliðsins. Með samstarfinu vill Danól styðja við það frábæra starf sem...
Aðalfundur Klúbbs Matreiðslumeistara (KM) fór fram laugardaginn 3. maí á Fosshótel Stykkishólmi. Alls mættu 44 félagar til fundarins, sem einkenndist af góðri stemningu og virkum umræðum....
Warner Music Group (WMG) hefur höfðað mál gegn bandarísku kökukeðjunni Crumbl Cookies og krefst allt að 24 milljóna dollara (u.þ.b. 3,3 milljarða íslenskra króna) í skaðabætur...
Í dag mun IFFA, ein mikilvægasta alþjóðlega fagsýning fyrir kjötiðnað og kjötvinnslu, opna dyr sínar að nýju fyrir gesti og sýnendur hvaðanæva að úr heiminum. Sýningin...
Veitingastaðurinn Kastrup við Hverfisgötu 6 lokaði skyndilega dyrum sínum í hádeginu í dag, þegar fulltrúar hins opinbera innsigluðu staðinn vegna vangreiddra skatta. Eigandi staðarins, Jón Mýrdal,...
Bill Stoller, stofnandi Stoller Wine Group og einn áhrifamesti frumkvöðull í víngerð í Oregon-ríki Bandaríkjanna, lést þann 23. apríl, 74 ára að aldri. Samkvæmt tilkynningu frá...
Vísindamenn hafa þróað nýja, hagkvæma aðferð sem gerir brugghúsum kleift að greina óæskilegt bragð í bjór með einföldum prófum og snjallsíma, án þess að þurfa dýran...
Kominn er upp grunur um salmonellu smit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til...
Með komu vorsins hefst sumaropnun á Síldarkaffi og Síldarminjasafninu á Siglufirði, og verða staðirnir opnir daglega frá kl. 12 til 17 frá og með 1. maí....
Fræga skyndibitakeðjan KFC hefur endurvakið hinn vinsæla rétt Kjúkling og vöfflur (Chicken & Waffles) eftir fimm ára fjarveru, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af HaPP súpu frá Icelandic Food Fompany vegna glerbrots sem fannst í einni krukku. Fyrirtækið hefur í samráði við...