Kokkakeppnin “Norges Mesterskap” var haldin í Bergen í Noregi s.l. fimmtudag og föstudag. Það var Kjell Patrik Ørmen Johnsen sem sigraði keppnina; „Ég hef dreymt um...
Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant á Hótel Holti hefur ákveðið að hætta um áramótin næstkomandi og opna nýjan veitingastað Brasserie Eiriksson á nýju ári....
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt. Ragnar Eiríksson...
Kokkur ársins 2017 í Póllandi var haldin 26. og 27. september s.l. í borginni Poznan. Undankeppni fór fram víðsvegar um landið nokkrum mánuðum fyrir í alls...
Eigendur á húsnæðinu við Pósthússtræti 13 hafa ákveðið að framlengja ekki leigusamninginn við Osushi sem hefur verið í húsinu frá árinu 2012 og þurfa eigendur Osushi...
Það var fullt hús á Kaffislipp þegar 48 keppendur kepptu í Froðuglímu nú á dögunum. Allir keppendur fengu Keep Cup fjölnotamál í verðlaun fyrir þátttöku. illy...
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu. Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017: Framreiðslunemar...
Allt komið á fullt í kokkakeppninni „Norges Mesterskap“ sem haldin er í Bergen í Noregi. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður er yfirdómari í keppninni og með honum til...
Stefnt er að opnun mathallar á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16, sumarið 2018. Í mathöllinni verða básar og vagnar með nýstárlegum göturéttum sem innihalda...
Hafsteinn Ólafsson sem sigraði eftirminnilega í keppninni Kokkur ársins 23. september s.l. í Flóa í Hörpu, var í gær í skemmtilegu viðtali í þættinum Ísland í...
Nýr kokteilbar hefur verið opnaður í Kaupmannahöfn en hann er staðsettur við Kronprinsessegade 54 og heitir Culture Box Bar. Culture Box Bar er í nánu samstarfi...
Veitingastaðurinn Rakang við Lyngháls 4 lokar um mánaðarmótin næstkomandi. Um er að ræða tímabundna lokun þar sem veitingastaðurinn mun flytja í nýtt húsnæði. Verkfræðistofan EFLA hefur...