Matvælastofnun varar við neyslu á Datu Puti sojasósu í 750ml flöskum vegna aðskotaefnis yfir mörkum. Matvælastofnun fékk tilkynningu í gegnum RASFF viðvörunarkerfið að fyrirtæki sem flytur...
Yfir veturinn hefur veitingastaðurinn Harbour House á Siglufirði verið lokaður. Í byrjun sumars tók Sigmar Bech framreiðslumaður við rekstrinum á veitingahúsinu og hefur gert marga góða...
Veitingastaðurinn Kore í Mathöllinni Granda býður uppá PopUp í fyrsta sinn og verður það haldið á Prikinu við Bankastræti 12. Tekinn er Prik snúningur á skemmtilegri...
Fjölmargar myndir komu til greina sem instagram mynd september mánaðar, margar mjög skemmtilegar og lystaukandi myndir. Það var myndin frá Axel Þorsteinssyni bakara- og konditormeistara sem...
Dagana 26. – 28. september 2018 fór fram EuroSkills – evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest í Ungverjalandi, sem lauk í gærkvöldi þar sem úrslitin voru...
Gert er ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka að öllum líkindum um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru...
Fjölmennt var á stofnfundi landsliðs íslenskra kjötiðnaðarmanna sem haldinn var í gær á Stórhöfða 31 í húsakynnum Matvís. Á fundinum var kosin stjórn, sem kemur til...
Mikil þensla hefur verið í veitingabransanum á síðustu misserum þar sem ný hótel og veitingahús spretta upp eins og gorkúlur. Á meðan það gengur vel hjá...
Þó svo það sé langt í að heimsmeistarakeppni í kjötskurði verður haldin, þá eru landsliðin nú þegar byrjuð að undirbúa fyrir keppnina. Heimsmeistarakeppnin í kjötskurði fer...
Helmingur landsmanna sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar MMR sem framkvæmd var dagana 3. ágúst til 10. ágúst. Þá kváðust 18%...
Brugghúsið Segull 67 var sett á laggirnar árið 2015 í gamla frystihúsinu á Siglufirði. Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsinu og innviðir eru að stærstum hluta...
Matvælastofnun varar við neyslu á Delicata Brasilíuhnetum í 100 gramma pokum vegna of mikils magns aflatoxíns myglusveppaeiturs. Upplýsingar um innköllun bárust Matvælastofnun frá Danmörku í gegnum RASFF evrópska...