Ölgerðin, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur ákveðið að innkalla 50 cl Tuborg Classic bjór í dósum sem merktar eru BF 20.03.18 og með pökkunardag...
Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu. Í tilkynningu frá Mat Bar segir: „Við nýttum...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Um síðustu mánaðarmót keyptu matreiðslumennirnir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson hlut í veitingastaðnum MAR og munu þeir sjá um rekstur staðarins. Aníta...
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir. Dómari fyrir hönd...
Það hafa orðið nokkrar hreyfingar í kaup, sölu í veitingabransanum síðastliðna daga. Nýtt veitingahús opnaði í sumar og hélt formlegt opnunarpartý nú á dögunum, en nánar...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi var haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október s.l. Íslensku keppendurnir á hátíðinni voru þeir...
Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi, en blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Upplag Bændablaðsins...
„Þetta er búið að fara fram úr okkar björtustu vonum“ , sagði Linda Björg Björsdóttir í samtali við mbl.is, en hún ásamt Gylfa Bergmanni Heimissyni standa...
Einkahlutafélagið Okkar Bakarí ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 26. september síðastliðinn. Félagið rekur samnefnt bakarí í Garðabæ. Eigandi og framkvæmdastjóri bakarísins er Jón Heiðar Ríkharðsson,...
Fiskisjoppan Fisherman Iceland hefur opnað fiskbúð við Hagamel 67 þar sem boðið er upp á fjölmarga rétti til að taka með heim eða fá eldað á...
Við hjá veitingageirinn.is höfum s.l. 18 ár flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar. Bætt hefur verið við neðst á forsíðunni dálk sem heitir „Gamalt og...