Frammistöðuflokkun matvælafyrirtækja verður birt opinberlega og þannig gerð aðgengileg neytendum frá 1. janúar 2021 samkvæmt breytingum á lögum um matvæli. Matvælastofnun hóf árið 2013 að flokka...
Fimm hlutu Icelandic lamb Award of Excellence – viðurkenningu til framúrskarandi samstarfsaðila Icelandic Lamb í flokki handverks og hönnunar á árinu 2018. Þau eru: Anna Þóra...
Omnom súkkulaði hlaut á laugardaginn einn mesta heiður í súkkulaðigerð sem völ er á þegar súkkulaðið Milk of Nicaragua vann gulllverðlaun á heimsmeistaramótinu í súkkulaðigerð fyrir...
Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Samlokubarinn...
Það vekur athygli að sjá veitingastað þar sem íslenskt lamb er í aðalhlutverki á lista yfir Vegan veitingastaði sem vert er að heimsækja. VegNews mælir með...
Heimsmeistaramót í matreiðslu er haldið á fjögurra ára fresti og fer nú fram um helgina í Lúxemborg. Íslenska kokkalandsliðið fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta...
Sérritið árlega FÆÐA/FOOD 2018 er komið út en það er eins og áður sneisafullt af umfjöllunum um íslenska matarmenningu í víðu og frumlegu samhengi. Þetta er...
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) Fyrir æfinguna fengu nemendur að...
„Þegar grunur lék á því að ostrurnar væru ekki eins og þær eiga að vera tókum við þær strax úr umferð.“ Segir í tilkynningu frá eigendum...
Skelfiskmarkaðurinn í Reykjavík hefur tekið ostrur af matseðli sínum eftir að þrettán manns úr átján manna hópi smituðust af nóróveiru eftir að hafa borðað á veitingastaðnum...
Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á markaðssetningu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi 30 september sl. Í tilkynningu frá Matvælastofnuninni segir að samkvæmt lögum...
Hafliði Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic Lamb en hann hefur þegar hafið störf. Í starfinu felst yfirumsjón með rekstri og stefnumótun Icelandic Lamb, en...