DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70...
Nýtt hótel, Hótel Kría, verður opnað í júní á Vík í Mýrdal. Aðeins tekur fimm mánuði í heild að byggja hótelið. Hótelið var framleitt hjá Moelven...
Hrafnhildur Anna Kroknes, bakari og konditor frá ZBC, er á leiðinni á konditori heimsmeistarakeppnina í München og Sigrún Ella Sigurðardóttir fer sem þjálfari fyrir Íslands hönd....
Gaman Ferðir býður upp á fimm daga ferð til Ítalíu á Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Flogið verður með WOW air til Milano en Turin er staðsett í...
Veitingahúsaeigendur hafa lagt fram kæru gegn DoorDash um að nota merkið sitt og selt matinn án þeirra leyfis. Burger Antics er 5 ára gamall veitingastaður í...
Í 12. viku var haldin heit æfing hjá nemendum 2. bekkjar í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Æfingin fólst í því að elda hádegisverð fyrir fund...
Veitingastaðurinn Ramen Momo við Tryggvagötu 16 í Reykjavík var stofnaður af kokkinum Kunsang Tsering og eiginkonu hans Ernu Pétursdóttur 4. apríl árið 2014. Frá upphafi hefur...
Nú hefur litið dagsins ljós magnað Bocuse d´Or myndband þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson kandídat Íslands er í aðalhlutverki. Bjarni mun keppa fyrir Íslands hönd í...
Rjómabúið Erpsstaðir hefur nú í nokkur ár framleitt skyr upp á gamla mátann, kynnt framleiðsluaðferðina og sagt ferðamönnum sögu skyrsins. Núna er verið að leggja lokahönd...
Við hjá Veitingageiranum ákváðum að brjóta lífið aðeins upp og reyna við nýja hluti. Við fengum strákana hjá Komix til að heimsækja veitingastaðinn Níu á Hótel...
Sigurður Elvar Baldvinsson, bakara og konditor-meistari, var í danska landsliðinu sem sigraði á Norðurlandamóti bakara, Nordic Bakery Cup, sem fram fór í Herning í Danmörku um...
Nú á dögunum var opnað fyrir umsóknir í félagsstarf Ungkokka Íslands sem hefur hafa hlotið góðar undirtektir hjá matreiðslumönnum og nemum í matreiðslufaginu. Umsjónarmenn Ungkokka Íslands...