Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
„Við í raun og veru keyptum Bautann til að opna pizzastað, það er mjög skemmtileg saga“ sagði Einar Geirsson matreiðslumaður og veitingamaður í samtali við N4....
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“ sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4. Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á...
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn...
Forkeppnin í Kokkur ársins 2019 fer fram í Kolabrautinni í Hörpu í dag. Tíu kokkar keppa um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem haldin verður laugardaginn...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru: Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson –...
Klúbbur matreiðslumeistara í Norður Grikklandi stóð fyrir alþjóðlegri matreiðslukeppni í dag sem haldin var í heimalandi þeirra. Yfir 350 keppendur voru skráðir til leiks í mismunandi...
Veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hefur hætt rekstri en staðurinn opnaði í ágúst á síðasta ári. Skelfiskmarkaðurinn er að hluta í eigu matreiðslumeistarans Hrefnu Rósu Sætran, sem í félagi...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...
Food & Fun kokkur 2019 er Nicola Fanetti en hann var gestakokkur á Essensia. Nicola Fanetti ólst upp í norðurhluta Ítalíu en þaðan sækir hann innbástur...
Þrír þjónar frá Íslandi opna veitingastaðinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar á eyjunni Bornholm sem staðsett er rétt fyrir utan Danmörk. Á bak við veitingastaðinn standa...