Fjallkonan er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur, sem staðsettur er við Hafnarstræti 1-3 þar sem UNO var áður til húsa. Eigendur eru þeir sömu og reka...
Það er Kótilettuföstudagur hjá kokkunum á Réttinum í dag og að því tilefni tóku þeir Guðjón Vilmar Reynisson, Anton Guðmundsson, Magnús Þórisson matreiðslumeistarar lagið Kóteilettukall eftir...
Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá...
Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður opnar í Hveragerði og hvað þá að tveir af reynslumestu veitingamönnum landsins séu við stjórnvölinn, þeir Jakob...
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár. Staðirnir eru í...
Til að fagna sýningu þáttanna Lambið og miðin buðu framleiðendurnir, Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir og sjónvarpskokkur og Kristján Kristjánsson, til veislu í Grasagarðinum – nánar tiltekið...
Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í...
Embluverðlaunin voru veitt í gærkvöldi í Hörpu við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar...
Nú um helgina var Norðurlandaþing matreiðslumeistara haldið í Hörpu. Hingað til lands kom fjöldinn allur af matreiðslumönnum frá öllum Norðurlöndunum, bæði til að ræða hin ýmsu...
Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að leggja sérstaka áherslu á sókn í erlendum verkefnum á næstu misserum. Efla og fjölga mörkuðum sem selja skyr undir merkjum MS,...
Klúbbur matreiðslumeistara býður öllum úr veitingageiranum á NKF þingið og hlýða á fyrirlestra og fleira í dag laugardaginn 1. júní, í salnum Kaldalón sem staðsettur á...
Embluverðlaunin, norrænu matarverðlaunin, verða veitt á morgun laugardaginn 1. júní í Hörpu í Reykjavík. Þau eru samstarfsverkefni allra bændasamtaka á Norðurlöndunum og haldin á tveggja ára...