Veitingastaðurinn Hjá Höllu í Grindavík var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á annarri hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á...
Bed and Breakfast Keflavík Airport Hotel er staðsett við hliðina á Keflavíkurflugvelli og er til húsa í nýuppgerðu húsi á Ásbrú. Fréttaritari prófaði þjónustuna fyrir nokkru...
Eins og kunnugt er þá mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30....
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Reykhólum sem nefnist 380 Restaurant og er nafnið til komið vegna póstnúmers Reykhóla 380. Veitingastaðurinn er staðsettur í sama húsi...
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. –...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði í sumar vegna eiturþörunga í firðinum og greiningar DSP þörungaeiturs yfir viðmiðunarmörkum í kræklingi. Fulltrúar Matvælastofnunar söfnuðu kræklingi...
Langar þig að kynnast Kokkalandsliðinu betur og fá nýjustu fréttir af landsliðinu beint í æð? Liðið hefur nú sett glænýja heimasíðu í loftið en þar má...
Önnur sería af þáttaröðinni Kokkaflakki, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, er nú í undirbúningi. Aðstandendur þáttanna leita þessa dagana að íslenskum matreiðslumönnum sem starfa sem...
Neytendur verða á þessu ári af 104 tonnum af tollfrjálsum ostum frá Evrópusambandinu vegna breytinga Alþingis á frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um innflutning...
Það er gleðiefni að vita þegar vel gengur hjá veitingahúsum og má með sanni segja að virkilega góð byrjun hafi verið hjá Mathöllinni á Granda sem...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Noregur 2. sæti –...
Nýtt íslenskt bakarí var opnað í Prag í Tékklandi í hverfinu Malá Strana fyrir sex vikum. Davíð Arnórsson rekur súrdeigsbakaríið Artic Bakehouse í Prag ásamt unnustu...