Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki...
Skúrinn Pizza joint er nýjasta viðbót í veitingaflóru Stykkishólmar sem staðsettur er við Borgarbraut 1. Eigendurnir eru Arnþór Pálsson, Þóra Margrét Birgisdóttir, Sveinn Arnar Davíðsson og...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst er frá Kore í Mathöllinni Granda. Kore býður upp á Kimchi, kóreskan kjúkling og einu af bestu...
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á...
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum sem nefndin verðleggur, hækki um 4,86% í dag 1. september, nema smjör sem hækkar...
Keahótel ehf. hafa opnað nýtt og glæsilegt fjögurra stjörnu hótel, Exeter Hotel, við Tryggvagötu 12 í Reykjavík. Hótelið dregur nafn sitt af hinu þekkta Exeter húsi...
Búist er við allt að 40 þúsund manns á Íslandsdaga í Bremerhaven sem hófust í gær 29. ágúst og standa yfir til 2. september. Íslandsstofa sér...
Veitingastaðnum Holt á Hótel Holti var lokað í gær eftir rúmlega hálfs árs rekstur í höndum nýrra rekstraraðila. Samkvæmt upplýsingum frá Hótel Holti er óvíst hvenær...
Um árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið notið stuðnings Garra í verkefnum sínum. Nú hefur samstarfssamningur um áframhaldandi samvinnu verið endurnýjaður og nýtist stuðningurinn vel í...
Á Íslandi eru um margt kjöraðstæður til að framleiða matvörur af miklum gæðum – þökk sé hreinu vatni, jarðvegi og lofti, ríkulegu lífríki í hafinu, umhverfisvænum...
„Hér er kvöldmatseðillinn okkar mættur. Hádegisseðill, kokteilseðill, brönseðill ofl væntanlegt á næstu dögum.“ Svona hefst facebook færsla Skelfiskmarkaðarins sem birt var í gær. Það kennir ýmissa...
Kaffihúsakeðjan Costa, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Leitað er að húsnæði í miðbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Þetta herma heimildir...