Hátíðin Réttir Food Festival hefur gengið mjög vel en hún hófst 16. ágúst s.l. og stendur yfir til 25. ágúst næstkomandi. Hátíðin er haldin í fyrsta...
Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlin var íslensku lambakjöti gerð góð skil með kynningu og sölu til mótsgesta. Að verkefninu koma vörumerki þýskra seljenda Vikingyr ofl...
Það var árið 1987 sem að foreldrar ákváðu að veita átta bekkjarsystkini með fötlun að ólíkum hætti trausta vinnu- og lífskjör eftir að þau höfðu lokið...
Með fylgir fróðlegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í eldhúsi hjá ameríska ruðningsliðinu Washington Redskins sem spilar í NFL deildinni. Yfirkokkur er Conner Mcguire...
Fiskidagurinn mikli var haldinn í 19. sinn í Dalvíkurbyggð s.l. helgi. Þúsundir gesta nutu gestrisni gestgjafanna. Það var magnað og stjórnendum til mikillar gleði að sjá...
Töluvert hefur verið fjallað um STEC bakteríuna á undanförnum mánuðum, einkum í tengslum við skimunarverkefni Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi örverur í kjöti á markaði á árinu 2018 og...
Þriðjudaginn 3. september 2019 verður sett upp undankeppni fyrir áhugasama þjóna vegna Duni Cup 2020. Einu skilyrðin fyrir þátttöku er að viðkomandi þarf að vera útskrifaður...
Menningarnótt verður haldin 24. ágúst n.k. Vegna fjölda áskorana og áhuga sem Reykjavik Street Food hefur verið sýnt eftir Götubithátíðina á Miðbakkanum í júlí, þá verður...
Centrum Kitchen & Bar var formlega opnaður nú á dögunum eftir miklar framkvæmdir á staðnum síðastliðna mánuði. Centrum Kitchen & Bar er staðsettur við Hafnarstræti 102...
Í morgun var Ostabúðinni á Skólavörðustíg lokað fyrir fullt og allt. „Rekstrarumhverfið var alveg galið“ Sagði Jóhann Jónsson matreiðslumaður og eigandi Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg, í samtali...
Jonatan Östblom-Smedje brand ambassador frá Jim Beam kemur til landsins í tilefni Jim Beam Kokteilakeppninnar þann 04. september 2019. Jonatan er reynslu mikill fagmaður og hefur...
„Ef þetta tekst erum við að vonast til að ná traffíkinni um jólin,“ segir Pálmar Harðarson, eigandi og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Þingvangs í samtali við Morgunblaðið. Vísar...