Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Ágúst mun...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur undanfarin ár staðið að fjölmörgum keppnum innan kjötiðnaðarins. Á þessu starfsári verða tvær keppnir. Önnur keppnin er sérstaklega huguð sem fyrirtækjakeppni en hin...
Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar með rekjanleikanúmerunum 003-19-31-201 og 001-19-31-302. Fyrirtækið Reykjagarður ehf. hefur stöðvað dreifingu og hafið innköllun...
Breska veitingahúsakeðjan „Restaurant Group“ stefnir á að loka yfir 150 veitingastöðum og er það hluti af endurskipulagningu í kjölfar yfirtöku á Wagamama. Á síðasta ári keypti...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst s.l. er frá veitingastaðnum Tre Tjenere sem staðsettur er á eyjunni Bornholm, rétt fyrir utan Danmörk. Á...
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara...
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat. Gló hefur nú opnað þar...
Í gær var Saltfiskvika formlega sett við skemmtilega athöfn í Salt eldhúsi við Þórunnartún. Frú Eliza Reid, verndari kokkalandsliðsins og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra,...
Keppnin Freyðiglíma 2019 heppnaðist einstaklega vel en þar mættu 26 keppendur fyrir utan áhorfendur. Keppnin var haldin hjá Expert að Draghálsi 18-26. Sjá einnig: FreyðiGlíma af...
Í dag hefst Saltfiskvika hjá veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana. Alls taka 13 veitingastaðir þátt í viðburðinum – allir með a.m.k. einn saltfiskrétt á matseðlinum....
Vilhjálmur Séamus hefur verið ráðinn sem nýr sölumaður hjá Bako Ísberg. Vilhjálmur ákvað að læra húsasmíði í menntaskóla en eftir aðeins þrjá mánuði sem þjónn hætti...
Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og...